laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltmóti frestað vegna veðurs

13. mars 2015 kl. 21:03

Efstu knapar í opna flokknum í tölti í KB mótaröðinni 2014

Tilkynning frá aðstandendum KB mótaraðarinnar.

Í ljósi alveg ómögulegrar veðurspár fyrir laugardaginn er töltmóti KB mótaraðar í Faxaborg frestað fram á sunnudag. Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast með framhaldinu á facebook síðu KB mótaraðar og heimasíðu Skugga.   

Þetta segir tilkynning frá KB mótaröðinni.