sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltmót Hófadyns

8. mars 2016 kl. 14:01

Hestamannafélagið Geysir

Síðasta mót Hófadyns Geysis.

Fjórða og síðasta mót Hófadyns Geysis verður haldið sunnudaginn 13 mars kl 16.00 keppt verður í tölti T3 skráning er hafinn inná skráningarkerfi www.sportfengur.com og líkur á  fimmtudagskvöldið 10 mars kl 23.59