miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltkóngurinn Jói Skúla

11. ágúst 2019 kl. 08:35

Jóhann Skúlason heimsmeistari í tölti í sjöunda sinn

Jóhann Rúnar Skúlason heimsmeistari í tölti í sjöunda skipti!

 

 

Jóhann Rúnar Skúlason er heimsmeistari í tölti árið 2019 á Finnboga frá Minni-Reykjum. En það má segja að hann hafi sigrað með þó nokkrum yfirburðum. Einkunnin 9,28.

Í öðru sæti varð Bernhard Podlech á Keilu vom Maischeiderland og í því þriðja Hans-Christian á Vigdísi fra Vivilgard.

Viðtal við Jóhann er væntanlegt á vef Eiðfaxa

 

Sæti

Knapi

Hestur

Einkunn

Land

1

Jóhann R. Skúlason

Finnbogi frá Minni-Reykjum

9.28

Ísland

2

Bernhard Podlech

Keila vom Maischeiderland

8.72

Þýskaland

3

Hans-Christian Løwe

Vigdís fra Vivildgård

8.45

Danmörk

4

Olivia Ritschel

Alvar frá Stóra-Hofi

8.17

Þýskaland

5

Nils Christian Larsen

Garpur fra Højgaarden

7.89

Noregur

6

Eyjólfur Þorsteinsson

Háfeti frá Úlfsstöðum

7.39

Svíþjóð