mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltkeppnin hafin

5. júlí 2013 kl. 10:17

Töltkeppnin á fullu

Nú er töltkeppnin hafin, en í dag er Tölt T1, B-úrslit í yngri flokkum og yfirlit hryssna meðal þess sem í boði er hér á FM2013 á Kaldármelum.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:

Föstudagur 5. júlí 2013

9:00 - 14:00

Forkeppni tölt (T1)

14:00 - 15:00

Setning móts og hópreið hestamannafélaga

15:00 - 17:00

Yfirlitssýning hryssur

17:00 - 17:30

B úrslit barnaflokkur

17:30 - 18:00

B úrslit unglingaflokkur

18:00 - 18:30

B úrslit ungmennaflokkur

18:30 - 19:00

B úrslit B flokkur

20:00 - 21:00

Úrslit stóðhestar A og B flokkur

21:00 - 21:30

B úrslit tölt 17 ára og yngri (T3)

22:00 - 23:00

Kvöldvaka í Kvos

23:00 - 03:00

Dansleikur í Kvos með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar