laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltkeppnin er hafin á Íslandsmótinu, Viðar og Tumi hafa tekið forystu

27. ágúst 2010 kl. 11:11

Töltkeppnin er hafin á Íslandsmótinu, Viðar og Tumi hafa tekið forystu

Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra Hofi hafa tekið afgerandi forystu í töltkeppninni á Íslandsmótinu í morgun. Jöfn í öðru til þriðja sæti eru Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal og Eyjólfur Þorsteinsson og  Klerkur frá Bjarnarnesi nú þegar 28 keppendur af 60 hafa lokið keppni.

 

 

Staðan

1. Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur 8,50

2-3.Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli 7,67
2-3.Hulda Gústafsdóttir Sveigur frá Varmadal Rauður/dökk/dr. einlitt 8 Fákur 7,67
 4. Þórdís Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli- 8 Fákur 7,30
 5. Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi Rauður/milli- blesótt 13 Hörður 7, 27
 6. Elías Þórhallsson Svartnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður 7, 17
 7. Sigurður Sæmundsson Vonadís frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Geysir 
7,13
 8-9. Linda Rún Pétursdóttir Máni frá Galtanesi Móálóttur,mósóttur/milli- 7 Hörður  7,03
 8-9. Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka Rauður/milli- tvístjörnótt 7 Geysir 7,03
 10-11. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Losti frá Strandarhjáleigu Moldóttur/gul-/m- leistar 9 Ljúfur  6,93
 10-11. Lena Zielinski Svala frá Þjórsárbakka Rauður/milli- blesótt 6 Geysir  6,93