þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltkeppni KEA mótaraðar á fimmtudag

5. mars 2012 kl. 12:19

Töltkeppni KEA mótaraðar á fimmtudag

Töltmót KEA mótaraðarinnar fer fram nk. fimmtudag í Top-Reiter höllinni á Akureyri.

 
"Fyrir þá sem ekki hafa skráð sig enn þá  er frestur til að skrá sig til klukkan 21:00, mánudagskvöld. Ráslistar verða birtir að morgni þriðjudagsins 6. mars. Skráning er í netfanginu lettir@lettir.is
 
Taka þarf fram nafn knapa og kennitölu, nafn hests og IS-númer. Án þessara upplýsinga er skráningin ógild. Mótið hefst kl. 19:00, fimmtudaginn 8 mars.
Skráningargjald er 2.500 kr.- á hvern hest. reikn. 0302-26-15841 kt. 430269-6749," segir í tilkynningu frá mótanefnd Léttis