fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltinu lokið

2. mars 2014 kl. 10:27

Efstu knapar í opna flokknum í tölti í KB mótaröðinni 2014

Niðurstöður frá KB mótaröðinni

Töltinu er lokið í KB mótaröðinni en hér fyrir neðan birtast úrslitinu úr öllum flokkum. Skráningar voru 105 og gekk mótið vel fyrir sig, hófst kl. 10:00 og lauk rétt rúmlega kl. 16:00. 

Tölt T3 A úrslit Barnaflokkur 
1    Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Svaðilfari frá Báreksstöðum 6,06   
2    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 5,50   
3    Arna Hrönn Ámundadóttir / Næk frá Miklagarði 5,22   
4    Anita Björk Björgvinsdóttir / Pjakkur frá Garðabæ 4,89 H  
5    Alexandra Sif Svavarsdóttir / Fljóð frá Giljahlíð 4,89 H  

Tölt T3 A úrslit Unglingaflokkur          
1    Ísólfur Ólafsson / Urður frá Leirulæk 6,28   
2    Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 6,22   
3    Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 6,11   
4    Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 5,67   
5    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 5,61   

Tölt T3 A úrslit Ungmennaflokkur
1    Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,67   
2    Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 6,22   
3    Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,11   
4    Julia Katz / Gloría frá Skúfslæk 5,78   
5    Ágústa Rut Haraldsdóttir / Fáni frá Seli 5,56   

Tölt T3 B úrslit 2. flokkur      
1    Hrafn Einarsson / Vilborg frá Melkoti 5,78   
2    Rósa Emilsdóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,33   
3    Kolbrún Þórólfsdóttir / Frostrós frá Hjaltastöðum 5,28   
4    Reynir Magnússon / Draumur frá Sveinatungu 5,11   
5    Stine Laatsch / Austri frá Syðra-Skörðugili 4,89   
6    Eva Símonardóttir / Ála frá Höfn 4,78   

Tölt T3 A úrslit 2. flokkur
1    Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1 5,94   
2    Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,61   
3    Hrafn Einarsson / Vilborg frá Melkoti 5,56   
4    Íris Björg Sigmarsdóttir / Glanni frá Ytri-Hofdölum 5,44   
5    Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,22   
6    Inga Vildís Bjarnadóttir / Ljóður frá Þingnesi 5,17   

Tölt T3 B úrslit 1. flokkur
1    Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi 6,06   
2    Birgir Andrésson / Gylmir frá Enni 5,56   
3    Lilja Ósk Alexandersdóttir / Sköflungur frá Hestasýn 5,50   

Tölt T3 A úrslit 1. flokkur
1    Gunnar Tryggvason / Sprettur frá Brimilsvöllum 6,94   
2    Ámundi Sigurðsson / Hrafn frá Smáratúni 6,72   
3    Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi 6,28   
4    Aníta Lára Ólafsdóttir / Sálmur frá Skriðu 6,17   
5    Sandra Steinþórsdóttir / Aría frá Oddsstöðum I 6,06   
6    Björgvin Sigursteinsson / Þrymur frá Litlu-Gröf 5,94   
7    Anna Berg Samúelsdóttir / Magni frá Mjóanesi 5,89   
8    Stefán Hrafnkelsson / Blængur frá Skálpastöðum 5,83   

Tölt T3 A úrslit Opinn flokkur
1    Randi Holaker / Þytur frá Skáney 7,22   
2    Haukur Bjarnason / Sæld frá Skáney 6,89   
3    Jón Bjarni Smárason / Bylgja frá Einhamri 2 6,67   
4    Karen Líndal Marteinsdóttir / Stjarni frá Skeiðháholti 3 6,44   
5    Halldór Sigurkarlsson / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,11