þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltið hálfnað

21. febrúar 2014 kl. 16:56

Johanne Wingstrand og Herkules frá Pegasus leiða töltkeppnina þegar forkeppni er hálfnuð. Hér eru þau á HM 2013.

Stúkan orðin þétt setin.

Töltið er hálfnað og verður farið núna í seinni hluta fimmgangsins. Það hefur ekkert merkilegt gert í töltinu en efst er Johanne Wingstrand á Herkules frá Pegasus með 6,97 í einkunn. Það var mjög góð sýning hjá Johanne og sú besta sem hefur komið. 

Nokkrar afskráningar hafa verið í töltinu en Anne Stine hefur afskráð Muna frá Kvistum, Jóhann Skúlason afskráði Mídas frá Kaldbak og Vignir afskráði Braga frá Kópavogi.

Forkeppni í tölti mun síðan halda áfram kl. 19:30. En þá er von á mörgum góðum hestum í braut, þar á meðal Heimsmeisturunum í tölti, Jóhanni og Hnokka. 

Niðurstöður úr töltinu þegar það er hálfnað: 

01:135Johanne Wingstrand - Herkules Fra Pegasus6,97 
 UDTA 7,3 - 6,8 - 6,8

 02:043Oliver Egli - Dengsi frá Selfossi6,87 
 UDTA 7,0 - 6,8 - 6,8 

03:047Dorthe Klitgaard Christensen - Lýsa Frá Àsumundarstôdum 6,83 
 UDTA 6,5 - 7,0 - 7,0 

04:130Steffi Svendsen - Hafeti fra Agreneset 6,60 
 UDTA 6,8 - 6,5 - 6,5 

 

Nánari niðurstöður hér