miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Verður Árni þrefaldur Íslandsmeistari ?

25. júlí 2014 kl. 20:45

Töltmeistarar Landsmótsins 2014, Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli.

Niðurstöður úr forkeppni í tölti í opnum flokki

Töltinu í opnum flokki var að ljúka en með forystu eru tvöfaldir Íslandsmeistarar, Árni Björn og Stormur frá Herríðarhóli. Árni og Stormur hlutu 8,70 í einkunn og eru með þó nokkuð afgerandi forystu. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr töltinu. 

Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli 8,70
Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi 8,23
Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið Fossum 8,17
Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 7,87
Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 7,83

Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,77
Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,70
Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund 7,67
Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi 7,63
Svanhvít Kristjánsdóttir Glódís frá Halakoti 7,63
Sigurður Vignir Matthíasson Andri frá Vatnsleysu 7,63

Hinrik Bragason og Stórval frá Lundi 7,60
Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri 7,50
Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi 7,50
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum 7,43
Hulda Gústafsdóttir Kiljan frá Holtsmúla 1 7,40
Hulda Gústafsdóttir og Flans frá Víðivöllum fremri 7,37
Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 7,37
Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,33
Skúli Þór Jóhannsson Álfrún frá Vindási 7,33
Anna S. Valdemarsdóttir og Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20
Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum 7,20
Ragnar Tómasson Von frá Vindási 7,13
Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 7,13
John Sigurjónsson Sigríður frá Feti 7,13
Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi 7,13
Bylgja Gauksdóttir Dagfari frá Eylandi 7,10
Steinn Haukur Hauksson og Hreimur frá Kvistum 7,0 
Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,00
Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,87
Sigurður Sigurðarson Trú frá Heiði 6,80
Leó Hauksson Goði frá Laugabóli 6,73
Haukur Bjarnason Sæld frá Skáney 6,73
Ásmundur Ernir Snorrason Birta Sól frá Melabergi 6,73
John Sigurjónsson Steinn frá Hvítadal 6,70
Randi Holaker og Þytur frá Skáney 6,63
Hans Þór Hilmarsson Síbíl frá Torfastöðum 6,60
Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi 6,57
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Frigg frá Gíslabæ 6,57
Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri 6,57
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Snerpa frá Efra-Seli 6,57
Einar Reynisson og Muni frá Syðri-Völlum 6,43  
Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Kristall frá Auðsholtshjáleigu 6,43 
Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað 6,30
Ármann Sverrisson og Dessi frá Stöðulfelli 6,17
Bragi Viðar Gunnarsson Bragur frá Túnsbergi 6,13
Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla 6,0