föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltfimi ráslistar

10. apríl 2013 kl. 14:00

Töltfimi ráslistar

„Töltfimi fer fram í Rangárhöllinni í kvöld miðvikudag 10.apríl og hefst keppni kl 19:00, knapafundur er kl 18.00 og er öllum velkomið að koma á hann og fylgjast með hvernig keppnin á að fara fram.

Hér eru meðfylgjandi ráslistar fyrir keppnina í Töltfimi sem er lokamót í þriggjamótaröð Hófadynur Geysis. Það er mikil barátta um heildarstigasöfnunina en margir eiga möguleika á því að vinna hana. Einnig verða boðnir upp folatollar í kvöld undir nokkra fremstu stóðhesta landsins ásamt því að dregið verður úr seldum miðum og getur fólk unnið folatolla undir frábæra hesta, þannig að nú er um að gera að mæta og sjá Töltfimi í fyrsta skipti. Hittumst hress og eigum saman góðan dag.
 
Aðgangseyri verður 500 kr. og gildir miðinn sem happdrættismiði.
 
Ráslisti fyrir töltfimi í Hófadyn:
 

Knapi

Félag

                                Hross

Litur

 

Geysir

IS2002158722 - Dreyri frá Hjaltastöðum

Rauður/dökk/dr. stjörnótt

Marjolijn Tiepen

Geysir

IS2004186754 - Hrymur frá Skarði

Grár/bleikur blesótt

Hallgrímur Birkisson

Geysir

IS2000186917 - Svali frá Feti

Rauður/ljós- einlitt

Alma Gulla Matthíasdóttir

Geysir

IS2005180240 - Starkaður frá Velli II

Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir

Geysir

IS2004181355 - Léttir frá Lindarbæ

Brúnn/milli- einlitt

Ísleifur Jónasson

Geysir

IS2005286560 - Esja frá Kálfholti

Jarpur/milli- einlitt

Rakel Natalie Kristinsdóttir

Geysir

IS2004277786 - Þrenna frá Hofi I

Jarpur/dökk- skjótt

Elvar Þormarsson

Geysir

IS2005284463 - Gráða frá Hólavatni

Rauður/ljós- einlitt glófext

Hinrik Bragason

Fákur

IS2001155170 - Smyrill frá Hrísum

Brúnn/milli- einlitt

Ólafur Þórisson

Geysir

IS2008284629 - Viktoría frá Miðkoti

Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt

Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir

Geysir

IS2001186340 - Smyrill frá Hellu

Jarpur/korg- einlitt

Gísli Guðjónsson

Sleipnir

IS2006186992 - Svaki frá Árbæjarhjáleigu II

Rauður/milli- stjörnótt

Hallgrímur Birkisson

Geysir

IS2005186100 - Fáni frá Kirkjubæ

Rauður/milli- stjörnótt

 
 
Milli forkeppni og úrslita verður dregið úr seldum aðgöngumiðum af öllum þremur mótunum þar sem veglegir vinningar eru í boði. Einnig verður uppboð á nokkrum folatollum undir suma af eftirsóttustu stóðhestum landsins.
 
Stigakeppni knapa
100.000 kr. verðlaun verða fyrir 1. sæti, samanlagt úr öllum mótunum.
50.000 kr. verðlaun verða fyrir 2. sæti, samanlagt úr öllum mótunum.
25.000 kr. verðlaun verða fyrir 3. sæti, samanlagt úr öllum mótunum.
 
Stigasöfnun eftir 2 mót af þremur er eftirfarandi:
Hinrik Bragason 12
Árni Björn Pálsson 12
Ísleifur Jónasson 11
Sigurður Sigurðarson 10
Elvar Þormarsson 10
Hallgrímur Birkisson 10
Olil Amble 8
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 7
Helgi Þór Guðjónsson 7
Jóhann G. Jóhannesson 6
John Kristinn Sigurjónsson 5
Hans Þór Hilmarsson 5
Bergur Jónsson 4
Inga María Jónínudóttir 3
Marjolijn Tiepen 3
Katrín Sigurðardóttir 2
Ólafur Þórisson 1
 
 
 
Aðalstyrktaraðili er:
Búaðföng ehf Stórólfsvöllum 860 Hvolsvöllur sem gefur að auki veglegan verðlaunagrip fyrir samanlagðan sigurvegara.
Aðrir styrktaraðilar eru:
1. Hrossaræktarbúið Velli. Arndís Pétursdóttir Velli 2 861 Hvölsvöllur.
2. Kanslarinn. Dynskálum 10c 850 Hella.
3. Bílaþjónustan. Dynskálum 24 850 Hella.
4. Bílaverkstæðið Rauðalæk ehf. Rauðalæk 851 Hella.
5. Pakkhúsið Hellu ehf. Suðurlandsvegi 4 850 Hella.
6. Sláturfélag Suðurlands/Guðmundur Svavarsson. Ormsvelli 8 860 Hvolsvöllur.
7. Baldvin og Þorvaldur. Austurvegi 56 800 Selfoss.
8. Hótel Rangá. Suðurlandsvegi 851 Hella.
9. Hestheimar ehf. Hestheimum 851 Hella
10. Steinsholt sf. Suðurlandsvegi 1 850 Hella
11. Mjólkursamsalan MS. Bitruhálsi 1. 110 Rvk
12. Sláturhúsið Hellu ehf. Suðurlandsvegi 8. 850 Hella
13. Kökuval ehf. Þingskálum 4 850 Hella
Aðrir styrkir:
Glerverksmiðjan Samverk Hellu 9 stk. verðlaunagripir
Hrossaræktarbúið Eystra-Fróðholti folatollur undir Arion frá Eystra-Fróðholti
Hrossaræktarbúið Árbæjarhjáleigu folatollur undir Jarl frá Árbæjarhjáleigu
Hrossaræktarbúið Kirkjubæ folatollur undir Sjóð frá Kirkjubæ
Hrossaræktarbúið Skeiðvöllum folatollur undir Glitni frá Eikarbrekku
Hrossaræktarbúið Ármóti folatollur undir Son frá Kálfhóli
Hrossaræktarbúið Hákoti folatollur undir Hrafnagaldur frá Hákoti
Hrossaræktarbúið Miðkot folatollur undir Stæl frá Miðkoti
Hestasundlaugin Áskoti gefur 10 tíma í sund,“ segir í tilkynningu frá nefndinni