föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltfimi - myndband

odinn@eidfaxi.is
10. apríl 2014 kl. 23:13

Hleð spilara...

Hluti af dagskrá Horse Expo

Í kvöld var keppt í töltfimi en hér er myndband af þriðja erfiðleikastigi sem Ragnhildur Haraldsdóttir reið, en sýning hennar var nokkurs konar kynning á greininni.

Þar á eftir er myndband af Jakobi Sigurðsyni á Helgu frá Ragnheiðarstöðum en hann keppti í öðrum styrkleikaflokki.