miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltarar á Hvammsvelli

9. maí 2015 kl. 19:14

Það var hart barist í B-úrslitum í dag.

Niðurstöður B-úrslita í T7 og T3 á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

B-úrslit í töltgreininum T3 og T7 fóru fram í dag á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Niðurstöður þeirra má nálgast hér að neðan.

Tölt T3 - B-úrslit - Meistaraflokkur
1     Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti  7,78
2     Viðar Ingólfsson / Dáð frá Jaðri  7,72
3     Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kvika frá Leirubakka  7,61
4-5     Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði  7,28
4-5     Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum  7,28

Tölt T3 - B-úrslit - 1. flokkur
1     Gunnar Tryggvason / Ómur frá Brimilsvöllum  6,67
2-3     Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla  6,44
2-3     Þórarinn Ragnarsson / Glæsir frá Brú  6,44
4     Leó Hauksson / Goði frá Laugabóli  6,28
5     Matthías Leó Matthíasson / Oddaverji frá Leirubakka  6,22

Tölt T3 - B-úrslit - 2. flokkur
1     Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Assa frá Húsafelli 2  6,33
2     Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum  6,28
3-4     Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði  6,00
3-4     Sigríður Helga Sigurðardóttir / Bruni frá Akranesi  6,00
5     Guðjón Gunnarsson / Reykur frá Barkarstöðum  5,44

Tölt T3 - B-úrslit - Ungmennaflokkur
1     Julia Ivarson / Hremmsa frá Sauðárkróki  6,56  
2     Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli  6,33  
3-4     Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Gegnishólaparti  5,94  
3-4     Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili  5,94  

Tölt T3 - B-úrslit - Unglingaflokkur
1     Hákon Dan Ólafsson / Vikur frá Bakka  6,22  
2-3     Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum  6,11  
2-3     Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum  6,11  
4     Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2  6,00  
5     Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi  5,33  

Tölt T3 - B-úrslit - Barnaflokkur
1     Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum  6,28  
2     Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1  6,00  
3     Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi  5,61  
4     Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum  5,50  
5     Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði  5,00  

Tölt T7 - B-úrslit - Barnaflokkur
1     Sunna Dís Heitmann / Drymbill frá Brautarholti  6,00
2     Heiður Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli  5,75
3     Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti  5,17
4     Vigdís Helga Einarsdóttir / Röðull frá Litlu Sandvík  4,83