sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt við slakan taum

10. júlí 2015 kl. 16:56

Reynir á Greifa frá Holtsmúla á úrtöku 2015

Niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti í öllum flokkum.

Forkeppni í slaktaumatölti fór fram í morgun á Íslandsmótinu í Spretti. Efstur í meistaraflokki er Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla með 8,27 í einkunn. Gústaf Ásgeir Hinriksson er efstur í ungmennaflokki á Skorra frá Skriðulandi og efst í unglingaflokki er Eva Dögg Pálsdóttir og Brúney frá Grafarkoti

Tölt T2 Forkeppni Meistaraflokkur -

Mót: IS2015SPR121 - Íslandsmót ungmenna og fullorðna 
Félag: Sprettur 
Sæti Keppandi 
A-úrslit
1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,27 
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 8,07 
3 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,57 
4 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,43 
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,40 
__________________________________________________________
6 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 7,27 
7 Sigurður Sigurðarson / List frá Langsstöðum 7,20 
8 Logi Þór Laxdal / Freyþór frá Ásbrú 7,03 
9 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 6,97 
10-11 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,93 
10-11 Viðar Ingólfsson / Kapall frá Kommu 6,93 
12 Hulda Björk Haraldsdóttir / Sólvar frá Lynghóli 6,67 
13 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,27 
14 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 0,00

Forkeppni Unglingaflokkur - T2

Mót: IS2015SPR114 - Íslandsmót barna og unglinga 
Félag: 
Sæti Keppandi 
A-úrslit
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,87 
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,60 
3 Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,33 
4 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ra frá Marteinstungu 6,30 
5-6 Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 6,23 
5-6 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Brenna frá Hæli 6,23 
__________________________________________________________
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,20 
8 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,17 
9 Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 5,77 
10-11 Belinda Ólafsdóttir / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 5,73 
10-11 Sigurjón Axel Jónsson / Freyja frá Vindheimum 5,73 
12 Særós Ásta Birgisd. / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 5,70 
13-14 Annabella R Sigurðardóttir / Dynjandi frá Hofi I 5,40 
13-14 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Valsi frá Skarði 5,40 
15 Katrín Eva Grétarsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 5,17 
16 Sölvi Karl Einarsson / Kleópatra frá Laugavöllum 5,13 
17 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 5,10 
18 Védís Huld Sigurðardóttir / Vordís frá Jaðri 5,00 
19 Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Roðinn frá Feti 3,93

Forkeppni Ungmennaflokkur - T2

Mót: IS2015SPR121 - Íslandsmót ungmenna og fullorðna 
Félag: Sprettur 
Sæti Keppandi

A-úrslit 
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Skorri frá Skriðulandi 7,47 
2 Fríða Hansen / Nös frá Leirubakka 7,30 
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 7,23 
4-6 Konráð Axel Gylfason / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 7,03 
4-6 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 7,03 
4-6 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 7,03 
________________________________________________________
7 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Týr frá Skálatjörn 6,93 
8 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli II 6,83 
9 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 6,80 
10 Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 6,27 
11 Jóhanna M. Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 6,10 
12 Anna Kristín Friðriksdóttir / Trú frá Vesturkoti 5,57 
13 Halldór Þorbjörnsson / Skjálfta-Hrina frá Miðengi 4,97 
14-15 Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 0,00 
14-15 Bjarki Freyr Arngrímsson / Freyr frá Vindhóli 0,00