föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt við slakan taum

12. maí 2015 kl. 14:18

Vilfríður Sæþórsdóttir og Logadís frá Múla.

Myndir frá keppni í slaktaumatölti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Þau voru smekkleg, tilþrifin í slaktaumatölti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks um helgina. Keppnisgreinin nýtur aukinna vinsælda meðal keppenda, þar liggur gæði gangtegundar, næmni knapa og gott jafnvægi og samstarf til grundvallar góðum árangri.

Eiðfaxi var staddur á Hvammsvelli á sunnudag og fangaði nokkra góða slaktaumatöltara á myndir sem finna má með því að smella hér.