laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt við slakan taum

21. febrúar 2014 kl. 09:54

Frá World toelt í Óðinsvéum.

Annika Skrubbeltrang á Goða frá Hvoli leiðir.

Keppni heldur áfram í Óðinsvéum. Nú þegar forkeppni í slaktaumatölti er hálfnuð er ung norsk hestakona Annika Skrubbeltrang með forystu. Hún situr Goða frá Hvoli, sem er undan Sveini-Hervari frá Þúfu og Vöku frá Víðidal. Þau hlutu einkunnina 6,80 fyrir snyrtilega sýningu. Reynsluboltinn Jolly Schrenk á Glæsi von der Igelsburg er önnur sem stendur.

Fimm efstu:

1. Annika Skrubbeltrang - Goði frá Hvoli6,80  UDTA 7,0 - 6,4 - 7,0 
2:Jolly Schrenk - Glaesir von der Igelsburg6,47  UDTA 6,3 - 6,8 - 6,3 
3:Jeanette Holst Gohn - Josep fra skardi6,17  UDTA 5,8 - 6,4 - 6,3 
4:Louise Löfgren - Gloi från Nöddegården6,07  UDTA 6,1 - 6,0 - 6,1 
5:Oliver Egli - Styrkur frá Eystri-Hól5,97  UDTA 6,4 - 6,1 - 5,4 
5:Steffi Svendsen - Glanni frá Dalvík5,97  UDTA 5,6 - 6,5 - 5,8