miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt og skeið

8. mars 2016 kl. 13:59

Kristín Lárusdóttir heimsmeistari í tölti

Pallborðs umræður um tölt og skeið

Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa fyrir pallborðs umræðum um tölt og skeið á Hotel Stracta Hellu miðvikudagskvöldið 9 mars kl. 20.00

Á fundinn mæta frá Gæðingadómarafélaginu, Íþróttadómarafélaginu, Félagi Tamningamanna og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar. 

Fundarstjóri verður Ágúst Sigurðsson.