mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt í kvöldsólinni

29. júní 2016 kl. 22:35

Katla frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson

Forkeppni í tölti lokið.

Flottar sýningar litu dagsins ljós í töltinu. Sigurvegarinn frá síðasta Landsmóti Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson eru í óðru sæti með 8,50 í einkunn en efst er Katla frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson en þau áttu frábæra sýningu í forkeppninni. Þriðji er Jakob S. Sigurðsson á Gloríu frá Skúfslæk en Jakob og Gloría áttu góðan dag. Viðar Ingólfsson og Pixi frá Mið-Fossum eru fjórðu með 8,07 en það Pixi er einungis 6 vetra og verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppninni. 

Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 8,70 
Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,50 
Jakob S. Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 8,23
Jón Páll Sveinsson / Hátíð frá Forsæti II
Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum
Jakob S. Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 8,07
Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,90
Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,83
Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 7,80
Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,80
Teitur Árnason / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,80
Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,67
Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 7,67
Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri II 7,63
Viðar Ingólfsson / Von frá Eyri 7,50
Hulda Gústafsdóttir / Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,27
Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 7,27
Sigurbjörn Bárðason / Frétt frá Oddhóli 7,23
Gísli Gíslason / Trymbill 7,20
Guðjón Sigurðsson / Lukka frá Bjarnastöðum 7,07
Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbrekku 7,03
Mette Mannseth / Viti frá Kagaðarhóli 7,00
Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 7,00
Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 6,87
Reynir Örn Pálmason / Elvur frá Flekkudal 6,80
Egill Þórir Bjarnason / Dís frá Hvalsnesi 6,70
Bjarki Fannar Stefánsson / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 6,63
Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 6,53