miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt í kvöldsólinni

26. júlí 2014 kl. 20:08

Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu

B úrslit - Tölt opinn flokkur.

Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu mæta í A úrslitin í tölti á morgun. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr töltinu.

Niðurstöður tölt opinn flokkur B úrslit:

1 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,83 
2-3 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,72 
2-3 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,72 
4 Svanhvít Kristjánsdóttir / Glódís frá Halakoti 7,67
5 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum - hlýtur ekki einkunn.