fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tölt á Reykjavíkurmótinu

6. ágúst 2010 kl. 22:34

Tölt á Reykjavíkurmótinu

Forkeppni í tölti 2.flokki var að ljúka eftir æsispennandi keppni. Kjartan Guðbrandsson þarf að velja hvort hann mæti með Sýni eða Salvöru í úrslitin. Þar sem ekki verða B-úrslit í þessum flokki eiga 6 efstu hestar rétt á að komast inn í A-úrslitin. En þar sem Ásgerður, Telma, Rakel og Ingvar eru öll jöfn með einkunnina 6,17 eiga þau öll að mæta í A-úrslitin sem munu fara fram á sunnudag kl.16:20

1 Kjartan Guðbrandsson / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,63
2 Rósa Valdimarsdóttir / Vaka frá Margrétarhofi 6,57
3 Rúnar Bragason / Þrá frá Tungu 6,50
4 Kjartan Guðbrandsson / Svalvör frá Glæsibæ 6,40
5 Drífa Harðardóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,30
6-9 Ásgerður Svava Gissurardóttir / Hóll frá Langholti II 6,17
6-9 Telma Tómasson / Sókn frá Selfossi 6,17
6-9 Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,17
6-9 Ingvar Ingvarsson / Dagfinnur frá Blesastöðum 1A 6,17
--------------------------

-------------------------------------------------------------------------------------
10 Sigríður Halla Stefánsdóttir / Smiður frá Hólum 6,07
11 Sigríður Halla Stefánsdóttir / Rauðka frá Tóftum 5,83
12 Jón Guðlaugsson / Gyðja frá Kaðlastöðum 5,50
13 Lára Jóhannsdóttir / Spyrill frá Selfossi 5,40

 

Staða eftir forkeppni í tölti ungmenna:

Eftirfarandi knapar mæta í A-úrslit á sunnudag kl.16:00:
1 Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi 6,83
2 Edda Hrund Hinriksdóttir / Skrekk frá Hnjúkahlíð 6,63
3 Ragnar Tómasson / Svört frá Skipaskaga 6,57
4 Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 6,53
5 Óskar Sæberg / Fálki frá Múlakoti 6,50

Eftirfarandi knapar mæta í B-úrslit á laugardagskvöld kl.21:30:
6 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spuni frá Kálfholti 6,30
7 Viktoría Sigurðardóttir / Blær frá Kálfholti 6,27
8 Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,20
9 Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði 6,00
10 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Bessý frá Heiði 5,93

----------------------------------------------------------------------------------------------------------
11 Steinn Haukur Hauksson / Silvía frá Vatnsleysu 5,80
12 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 5,77
13 Kári Steinsson / Óli frá Feti 5,73
14 Teitur Árnason / Tindur frá Brekkum 5,50
15 Jón Bjarni Smárason / Spóla frá Svignaskarði 5,30
16 Steinn Haukur Hauksson / Heron frá Seljabrekku 5,20
17 Þórdís Jensdóttir / Hending frá Bringu 4,07