þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tólf ræktunarbú á LM2012 í Reykjavík

4. júní 2012 kl. 15:44

Ræktunarhópurinn frá Syðri-Gegnishólum var valinn sá besti á LM2011 í fyrra.

Greiða 100 þúsund krónur í þátttökugjald

Tólf ræktunarbú munu sýna afurðir sínar á LM2012 í Reykjavík. Þau voru dregin úr potti umsækjenda í morgun. Hvert bú þarf að greiða 100 þúsund krónur í þátttökugjald. Hinir heppnu eru:


Auðsholtshjáleiga (Breeding farm of the year 2011)
Austurkot
Álfhólar
Blesastaðir
Efri-Rauðalækur
Eystra-Fróðholt
Flugumýri
Kirkjubær
Kjartansstaðir
Koltursey
Syðri-Gegnishólar
Vatnsleysa