mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Byggðum upp í góðærinu"

odinn@eidfaxi.is
22. nóvember 2013 kl. 18:01

Hleð spilara...

Guðbrandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir.

Í Meðallandi við Kirkjubæjarklaustur er hestamennska almennt ekki mikið stunduð á þessu svæði en á bænum er glæsileg aðstaða til tamninga. Árið 2008 var þar byggð reiðhöll og hesthúsið er vel úr garði gert og útreiðaleiðir mjög góðar. Vinna hjónin Guðbrandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir bæði við tamningar og þjálfun og láta þau vel af sér