sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Tókum enga æfingu"

odinn@eidfaxi.is
4. febrúar 2015 kl. 08:44

Hleð spilara...

Þórdís Erla og Eyrún Ýr voru í öðru og þriðja sæti í fjórgangi Meistaradeildarinnar.

Eyrún Ýr segir tíðarfarið hafa hamlað því að hún hafi komið hesti sínum í eins gott úthald og hann hafði í fyrra og Þórdís Erla segir árangurinn byggja á yfirlegu og markvissri þjálfun.

Eiðfaxi tók þær stöllur tali eftir úrslitin á fimmtudag.