sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Tók far með þróunarlestinni"

odinn@eidfaxi.is
23. febrúar 2017 kl. 23:59

Hleð spilara...

Bergur Jónsson segir það vera þröngt á toppnum, en var mjög sáttur að loknum sigri í Gæðingafimi Meistaradeildarinnar í Kvöld.

Eiðfaxi tók Berg Jónsson tali eftir afgerandi sigur í gæðingafiminni í kvöld. Hann segir gaman að leiða keppnina en það verði hart barist í komandi keppnum Meistaradeildarinnar.