mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töfrar aðdráttaraflsins

5. apríl 2015 kl. 20:00

Alls er óvíst hvað varð til þess að Táta frá Gerðum flúði vestur yfir Þjórsá. Mynd/Dagmar Trodler

Táta frá Gerðum flúði heimahagann af óþekktum ástæðum

Augu hennar horfa sefandi til blaðamannsins, faxið er mjúkt og minnir á folald. Táta frá Gerðum er með blíðari unghryssum og ber ekki með sér að vera óánægð með stað og stund. En hún hljóp að heiman síðasta sumar frá haga á bænum Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi og tókst á við eina af voldugustu ám landsins.

Þessa grein má nálgast í 3. tbl. Eiðfaxa sem má nálgast hér á rafrænu formi. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is