miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilvalin grein fyrir reiðhallir

19. september 2012 kl. 09:44

Hleð spilara...

Pjetur N. Pjetursson, formaður Hestaíþróttadómarafélagsins hvetur umráðamenn reiðhalla að undirbúa mót í Töltfimi strax eftir áramótin.

Pjetur N. Pjetursson, formaður HÍDÍ, dæmdi fyrsta æfingamótið í Töltfimi sem haldið var á Skeiðvöllum fyrir skömmu. Hann telur greinina mjög gott innlegg í hestaíþróttakeppnina og hvetur til þess að hún verði tekin upp í reiðhöllum landsins strax eftir áramót. Hann segir áhugavert hve Töltfimin krefjist mikillar nákvæmni og það sé einmitt það sem íþróttakeppnin eigi að ganga út á.