sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilþrif í grunnskólakeppni Norðurlands

19. mars 2012 kl. 10:08

Tilþrif í grunnskólakeppni Norðurlands

Annað mótið í grunnskólakeppni Norðurlands vestra var haldið i reiðhöllinni Svaðastöðum í gærdag. Er alltaf jafn gaman að sjá hve krakkarnir eru orðnir færir að stjórna og sitja hrossinum bæði í forkeppni og úrslitum þar sem fleiri eru inn á. Meira segja í einum b-úrslitum í gær voru átta keppendur inná þar sem fjórir voru með sömu einkunn eftir forkeppni. Þetta tafði mótið en krakkarnir láta það ekkert á sig fá. Sem sagt var góðum degi varið að horfa og fylgjast með upprennandi stórstjörnum hestamennskunnar.

Úrslit keppnarinnar eru eftirfarandi:
 
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur  Forkeppni
Holl hönd Nafn Bekkur Skóli hestur 
1 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Hnokki f. Dýrfinnustöðum 6,0
1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Varmahlíðarskóli  Valur f.Ólafsvík                                  5,5
2 H Viktoría Lind Björnsdóttir 2 Árskóla Fáni f. Hvítárholti                                        4,25
2 H Hafdís María Skúladóttir Grsk. Húnaþings vestra Funi f. Fremri Fitjum             5,25
3 V Einar Pétursson 2 Húnavallaskóli Jarl f. Hjallalandi                                           4,75
3 V Jón Hjálmar Ingimarsson 3 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli                               6,0                           
3 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Svartifolinn f. Hafnarfirði                          5,0
 
Fegurðarreið 1. - 3. Bekkur Úrslit
1. Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Hnokki f. Dýrfinnustöðum         7,0
2. Jón Hjálmar Ingimarsson 3 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli                 6,5
3. Hafdís María Skúladóttir Grsk. Húnaþings vestra Funi f. Fremri Fitjum   5,8
4. Júlía Kristín Pálsdóttir Varmahlíðarskóli  Valur f.Ólafsvík                        5,5
5. Einar Pétursson 2 Húnavallaskóli Jarl f. Hjallalandi                                5,0
6. Viktoría Lind Björnsdóttir 2 Árskóla Fáni f. Hvítárholti                             4,5
 
 
Tvígangur 4. - 7. bekkur  forkeppni
Holl hönd Nafn Bekkur Skóli hestur 
1 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Prinsessa f. Blönduósi 5,9
1 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Sigyn f. Litladal 4,6
2 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarl frá Litlu-Hildisey 4,8
2 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Ör f. Hvammi 5,2
3 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Eyvör f. Eyri 5,4
3 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Roka f. Syðstu-Grund 5,8
4 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal 6,2
4 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Ágúst f. Skáney 5,8
5 H Freydís Þóra Bergsdóttir 4 Grsk. austan vatna Gola f. Ytra-Vallholti 6,2
5 H Sóley María Þórhallsdóttir 5 Húnavallaskóla Tjarnadís 5,2
6 V Helgi Fannar Gestsson 7 Varmahlíðarskóli Stirnir f. Hallgeirseyjarhjáleigu 6,6
6 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Næmni f. Grafarkoti 5,7
7 H Vigdís María Sigurðardóttir 4 Grsk. austan vatna Toppur f. Sleitustöðum 4,9
7 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Fróði f. Litladal 5,3
8 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 6 Grsk. Húnaþ. vestra Búi f. Akranesi 4,9
8 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Kalsi f. Hofi 5,8
9 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Viður frá Syðstu-Grund 4,9
9 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Örvar f. Steinnesi 5,8
10 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal 6,1
10 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Hamur f. Hamrahlíð 6,0
11 V Guðný Rúna Vésteinsdóttir 4 Varmahlíðarskóli Snjall f. Hofsstaðaseli 5,8
11 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Spes f. Steinnesi 5,5
12 V Ingunn Ingólfsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Embla f.Dýrfinnust 6,5
13 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi 5,7                                                 13 H Inga Þórey 4,7
 
Tvígangur 4. - 7. Bekkur B-Úrslit
5. Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi 6,4
6.-7. Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Roka f. Syðstu-Grund 5,9
6.-7. Guðný Rúna Vésteinsdóttir 4 Varmahlíðarskóli Snjall f. Hofsstaðaseli 5.9
8.-10. Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal 5.6
8.-10. Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Örvar f. Steinnesi 5,6
8.-10. Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Ágúst f. Skáney 5,6
11. Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Fróði f. Litladal 5,25
12. Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Kalsi f. Hofi 4,25
 
Tvígangur 4. - 7. Bekkur A-Úrslit
1. Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi 6,38
2. Ingunn Ingólfsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Embla f.Dýrfinnustöðum 6,13
3.-4. Helgi Fannar Gestsson 7 Varmahlíðarskóli Stirnir f. Hallgeirseyjarhjáleigu 6,0
3.-4. Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal 6,0
5. Freydís Þóra Bergsdóttir 4 Grsk. austan vatna Gola f. Ytra-Vallholti 5,88
 
Sem sagt Sigurður Bjarni vann sig upp úr b-úrslitum  í sigur í a-úrslitum. Mikil seigla hjá þeim dreng.
 
 
Þrígangur 4. - 7. bekkur forkeppni
Holl hönd Nafn Bekkur Skóli hestur 
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. vestra Flosi f. Litlu-Brekku 5,3
1 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Garður f. Fjalli 5,4
2 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Djákni f. Bakka 5,3
2 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Öðlingur f. Íbishóli 5,4
3 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum 5,3
3 V Freyja Sól Bessadóttir 6 Varmahlíðarskóli Blesi f. Litlu-Tungu II 5,3
4 V Heimir Sindri Þorláksson 7 Grsk. austan vatna Elva f. Langhúsum 4,8
4 V Stefanía Sigfúsdóttir 4 Árskóla Sigurdís f. Vallholti 4,8
5 V Anna Herdís Sigurbjörnsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Fjöður f. Grund 5,8
5 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Vera f. Fjalli 3,3
6 H Karítas Aradóttir 6 Grsk. Húnaþ. vestra Gyðja f. Miklagarði 6,5
6 H Þórir Árni Jóelsson 5 Grsk. Austan Vatna Framtíð f. Kjalarlandi 4,2
7 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Neisti f. Bolungarvík 5,7
7 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. vestra Geisli f. Efri Þverá 6,3
8 V Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum 5,5
8 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Brenna f. Sjávarborg 5,7
9 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 6,2
9 V Viktoría Eik Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu 6,6
10 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Sólfari f. Ytra-Skörðugili 5,8
Þrígangur 4. - 7. Bekkur B-úrslit
 
5. Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum 6,33
6. Anna Herdís Sigurbjörnsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Fjöður f. Grund 6,17
7. Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Neisti f. Bolungarvík 6,0
8.-9. Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Sólfari f. Ytra-Skörðugili 5,92
8.-9. Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Brenna f. Sjávarborg 5,92
 
Þrígangur 4. - 7. Bekkur A-úrslit
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu 6,7
2. Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum 6,5
3. Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. vestra Geisli f. Efri Þverá 6,4
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 6,2
5. Karítas Aradóttir 6 Grsk. Húnaþ. vestra Gyðja f. Miklagarði 6,0
 
Viktoría hafði sigur eftir harða keppni í þessum a-úrslitum þar sem Hólmar vann sig úr b-úrslitum í annað sætið.
 
Fjórgangur 8. - 10. bekkur forkeppni
hönd Nafn Bekkur Skóli hestur 
1 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gleði f. Sveinsstöðum 5,0
1 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Flokkur f. Borgarhóli 5,5
2 H Úrsúla Ósk Lindudóttir 10 Árskóli Birta f. Sauðárkróki 5,4
2 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Esja f. Hvammi 2 5,3
3 V Ragnheiður Petra Óladóttir 10 Árskóli Píla f. Kirkjuhóli 5,9
3 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Jafet f. Lækjarmóti 5,8
4 V Fríða Björg Jónsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. vestra Blær f. Hvoli 5,5
4 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Móalingur f. Leirubakka 5,2
5 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir 10 Húnavallaskóli Demantur f. Blönduósi 5,5
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Bjarmi f. Enni 5,2
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Elfa f. Kommu 5,3
6 V Björn Ingi Ólafsson 10 Varmahlíðarskóli Hrönn f. Langhúsum 5,5
7 V Fanndís Ósk Pálsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Ræll f. Hamraendum 6,0
7 V Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Kjarni f. Varmalæk 6,2
8 V Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir 8 Árskóla Fjóla f. Fagranesi 5,6
8 V Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli 5,9
9 V Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi 6,3
9 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 5,6
10 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Ópera f. Brautarholti 6,7
10 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Róni f. Kolugili 5,1
11 V Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Dala Logi f. Nautabúi 4,5
11 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Fjöður f. Reykjarhóli 4,2
12 H Emilía Diljá Stefánsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. vestra Mímir f. Syðra-Kolugili 3,9
12 H Stefanía Malen Halldórsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Farsæl f. Kýrholti 4,0
13 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Viðar f. Hvammi 2 5,6
13 H Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. vestra Krapi f. Efri Þverá 5,4
14 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Sveipur f. Borgarhóli 4,6
Fjórgangur 8. - 10. Bekkur B-úrslit
5. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Jafet f. Lækjarmóti 6,35
6. Ragnheiður Petra Óladóttir 10 Árskóli Píla f. Kirkjuhóli 6,3
7. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli 6,2
8. Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 5,7
9. Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir 8 Árskóla Fjóla f. Fagranesi 5,55
Fjórgangur 8. - 10. Bekkur A-úrslit
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Ópera f. Brautarholti 6,75
2.-3. Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi 6,65
2.-3. Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Kjarni f. Varmalæk 6,65
4. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Jafet f. Lækjarmóti 6,55
5. Fanndís Ósk Pálsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Ræll f. Hamraendum 6,50
Þær stöllur úr Varmahlíðarskóla röðuðu sér í þrjú efstu sætin eftir mjög spennandi og jafna keppni. En Ásdís hélt forrystu sinni úr forkeppninni.
 
Skeið 8. - 10. bekkur 
Nafn Bekkur Skóli hestur 
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Hrappur frá Sauðárkróki x---x
2 Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Boði f. Flugumýri x---6,85 sek
3 Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Tinna f. Hvammi 2 x---6,70 sek
4 Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum x---x
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Lyfting frá Hjaltastöðum 7,84-6,71sek
6 Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. vestra Kofr f. Efri Þverá 5,82-5,69 sek
7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Tenór frá Syðra-Skörðugili x---7,25 sek
9 Þórdís Inga Pálsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Náð f. Flugumýri 8,10-x sek
10 Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Brandur f. Hafsteinsstöðum x---x
11 Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Lúkas f. Stóru Ásgeirsá x---7,09 sek
12 Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Hvirfill f. Bessastöðum 6,45-6,12 sek
13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Dreki frá Syðra-Skörðugili 6,19- x  sek
Skeið 8. - 10. Bekkur úrslit
1. Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. vestra Kofr f. Efri Þverá 5,69 sek
2. Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Hvirfill f. Bessastöðum 6,12 sek
3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Dreki frá Syðra-Skörðugili 6,19 sek
4. Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Tinna f. Hvammi 2 6,70 sek
5. Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Boði f. Flugumýri 6,85 sek