föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilnefningar til knapaverðlauna

22. október 2019 kl. 12:05

Benjamín Sandur fagnar sigri í fimmgangi ungmenna á Íslandsmótinu í sumar

Margir knapar náðu góðum árangri í ár

Eftirfarandi eru tilnefningar til knapa ársins í öllum þeim flokkum sem veitt eru verðlaun í auk þess má finna þau bú sem tilnefnd eru í flokknum keppnishestabú ársins. Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum eru í vali til knapa ársins.

Íþróttaknapi ársins

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Árni Björn Pálsson
Jóhann R. Skúlason
Olil Amble
Teitur Árnason

Skeiðknapi ársins

Bergþór Eggertsson
Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Konráð Valur Sveinsson
Jóhann Magnússon
Þórarinn Eymundsson

Efnilegasti knapi ársins

Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Benjamín Sandur Ingólfsson
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
Hákon Dan Ólafsson
Sylvía Sól Magnúsdóttir

Kynbótaknapi ársins

Agnar Þór Magnússon
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Helga Una Björnsdóttir
Þórarinn Eymundsson

Gæðingaknapi ársins

Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Hanna Rún Ingibergsdóttir
Hlynur Guðmundsson
Sigurbjörn Bárðarson

Keppnishestabú ársins

Kirkjubær
Litla-Brekka
Minni-Reykir
Syðri Gegnishólar/Ketilsstaðir
Þóroddsstaðir