fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilkynning vegna kynbótasýningar á Sörlastöðum í Hafnarfirði

21. maí 2010 kl. 20:53

Tilkynning vegna kynbótasýningar á Sörlastöðum í Hafnarfirði

Gríðarlegt brottfall hefur orðið á Sörlastaðasýningunni, í upphafi voru skráð um 200 hross og þegar hollaröðun var birt á þriðjudagskvöldið voru hrossin komin í 140. Eins og staðan er í dag losa hrossin rétt 100 þannig Búnaðarsambandið neyðist til að breyta hollaröðun umtalsvert. Þeir knapar og eigendur sem þegar hafa kynnt sér hvenær þeir eiga tíma ættu endilega að skoða hollaröðunina sem er birt með þessari tilkynningu. Aðeins verður ein dómnefnd að störfum allan tímann. Sýningin hefst kl. 12:30 þriðjudaginn 25. maí.
                                Búnaðarsamband Suðurlands

Hollaröðun á héraðssýningu kynbótahrossa á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagan 25.- 27. maí 2010.


Þriðjudagur 25. maí
Hópur 2 kl. 12:30-15:30 
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2004256706 Gáta Barkarstöðum Ingimundur Ólafsson
2 IS2003256708 Tinna Barkarstöðum Ingimundur Ólafsson
3 IS2003184949 Gáski Vindási Eyjólfur Þorsteinsson
4 IS2004186386 Rómur Gíslholti Eyjólfur Þorsteinsson
5 IS2004187663 Magni Selfossi Bergur / Olil
6 IS2005187660 Sirkus Selfossi Bergur / Olil
7 IS2005237899 Prinsessa Syðstu-Görðum Gunnar Björn Gíslason
8 IS2005186481 Sinir Hábæ Jóhann Garðar Jóhannesson
9 IS2007125760 Prins Njarðvík Valgeir Ólafur Sigfússon
10 IS2004225525 Gleði Hafnarfirði Adolf Snæbjörnsson
11 IS2005125332 Andvari Kópavogi Alexander Hrafnkelsson
12 IS2006184674 Þrumufleygur Álfhólum John kr.Sigurjónsson
13 IS2006184957 Hafþór Hvolsvelli John kr.Sigurjónsson
14 IS2006286907 Eyvör Feti Inga María Jónínudóttir
15 IS2006286914 Kreppa Feti Inga María Jónínudóttir
  
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2006155003 Frakkur Galtanesi Elías Þórhallsson
2 IS2003288342 Lukka Hruna Sveinbjörn Sveinbjörnsson
3 IS2005187663 Mergur Selfossi Ása Gunnarsdóttir
4 IS2005176173 Hlébarði Ketilsstöðum Bergur / Olil
5 IS2004288602 Yrpa Bergstöðum Einar E. Sæmundssen
6 IS2001225021 Eva Möðruvöllum Kristján Þ. Jónsson
7 IS2002258600 Glóð Flugumýri Hinrik Gylfason
8 IS2005265647 Snörp Hólshúsum Hinrik Gylfason
9 IS2005282007 Bára Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
10 IS2006182011 Dökkvi Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
11 IS2006237336 Skriða Bergi Daníel Jónsson
12 IS2004288088 Hekla Ásbrekku Daníel Jónsson
13 IS2003286603 Ástrós Hjallanesi Ríkharður Flemming Jensen
14 IS2004284179 Svala Efri-Rot Ævar Örn Guðjónsson
 
  
Miðvikudagur 26. maí
Hópur 1 kl. 08:00-12:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2004284949 Spyrna Vindási Eyjólfur Þorsteinsson
2 IS2003225592 Þokkadís Hafnarfirði Eyjólfur Þorsteinsson
3 IS2004281800 Þöll Haga Ragnheiður Samúelsdóttir
4 IS2003282298 Skvísa Eyrarbakka ??
5 IS2005182009 Freyr Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
6 IS2005182012 Gjafar Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
7 IS2002225293 Fylking Reykjavík Róbert Petersen
8 IS2002288418 Bessý Heiði Róbert Petersen
9 IS2005176180 Brimnir Ketilssöðum Bergur Jónsson
10 IS2005176176 Flugnir Ketilssöðum Bergur Jónsson
11 IS2006157790 Seifur Reykjum 1 Ríkharður G. Hjartarson
12 Is2006284552 Fífa Þúfu Jón William Bjarkason
13 IS2004284700 Sækatla Sperðli Jón William Bjarkason
14 IS2004258856 Bylgja Sólheimagerði Jón William Bjarkason
  
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2003282009 Iðunn Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
2 IS2005165645 Kolbakur Hólshúsum Þorvaldur Árni Þorvaldsson
3 Is2004255902 Alda Syðri-Völlum Reynir Aðalsteinsson
4 IS2006255901 Magnea Syðri-Völlum Reynir Aðalsteinsson
5 IS2002282366 Eldborg Þjórsárbakka Lena Zielinski
6 IS2006184367 Ísak Skíðbakka Lena Zielinski
7 IS2005286811 Kempa Austvaðsholti 1 Jóhann Kristinn Ragnarsson
8 IS2004286810 Sigurrós Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2004186182 Snævar Þór Eystra-Fróðholti Jóhann Kristinn Ragnarsson
10 IS2004187660 Gandálfur Selfossi Bergur Jónsson
11 IS2004176177 Hvati Ketilssöðum Bergur Jónsson
12 IS2004237300 Duld Hömrum Þórður Þorgeirsson
13 IS2002184878 Borgar Strandarhjáleigu Þórður Þorgeirsson
14 IS2004235029 Gjóla Skipaskaga Þórður Þorgeirsson
  
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005138737 Vísir Lambanesi Sigurður Óli Kristinsson
2 IS2007181102 Spænir Neðra-Seli Svanhildur Hall
3 IS2004281812 Harpa Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
4 IS2003201021 Ugla Fróni Sigurður Sigurðarson
5 IS2004281811 Ösp Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
6 Is2005255900 Maí Syðri-Völlum Reynir Aðalsteinsson
7 IS2004236610 Glæta Sveinatungu Aðalsteinn Reynisson
8 IS2005286918 Lára Feti Inga María Jónínudóttir
9 IS2004186918 Þorbjörn Feti Inga María Jónínudóttir
10 IS2004165310 Jökull Staðartungu Jón Pétur Ólafsson
 
  
Fimmtudagur 27. maí
Hópur 1 kl. 08:00-12:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005187252 Bjartur Sæfelli Eyjólfur Þorsteinsson
2 IS2001235835 Dáð Laugarvöllum Eyjólfur Þorsteinsson
3 Is2003287624 Nótt Akurgerði Ragnar B. Ragnarsson
4 Is2005157001 Almar Sauðárkróki Sigurður V. Matthíasson
5 IS2004176175 Askur Ketilsstöðum Sigurður V. Matthíasson
6 IS2001236402 Blíða Steinum Sigurður V. Matthíasson
7 IS2001286181 Gáta Bakkakoti Kári Steingrímsson
8 IS2005182011 Máni Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
9 IS2004182011 Myrkvi Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
10 IS2001185028 Víðir Prestsbakka Þorvaldur Árni Þorvaldsson
11 IS2006101042 Glitnir Skipaskaga Þórður Þorgeirsson
12 IS2006288597 Tinna Miklaholti Þórður Þorgeirsson
13 IS2000284589 Irena Lækjarbakka Darri Gunnarsson
  
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2004176173 Ljóni Ketilsstöðum Bergur Jónsson
2 IS2003176174 Vakar Ketilssöðum Max Olauson
3 IS2004165890 Kappi Kommu Mette Mannseth
4 IS2005255023 Djörfung Stóru-Ásgeirsá Logi Þór Laxdal
5 IS2005235606 Askja Efri-Hrepp Ingibergur Jónsson
6 IS2005235082 Rák Akranesi Ingibergur Jónsson
7 Kolsvört Korpu Daníel Jónsson
8 IS2005201001 Kveðja Korpu Daníel Jónsson
9 IS2005286139 Vala Ármóti Daníel Jónsson
10 IS2006286135 Sandra Ármóti John Kr. Sigurjónsson
11 IS2004286137 Sál Ármóti John Kr. Sigurjónsson
12 IS2006201036 Þóra Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
13 IS2005101034 Þristur Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
14 IS2002155250 Kraftur Efri-Þverá Ísólfur L. Þórisson
  
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005187769 Kolfinnur Efri-Gegnishólum Olil Amble
2 IS2006287771 Ylfa Efri-Gegnishólum Olil Amble
3 IS2005288522 Eskja Bræðratungu Jakob Sigurðsson
4 IS2005235060 Orka Einhamri Jakob Sigurðsson
5 IS2004235713 Snjóka Oddstöðum I Jakob Sigurðsson
6 IS2005235527 Sanja?? Hvanneyri Guðmundur Björgvinsson
7 IS2006286295 Vænting?? Kaldbak Guðmundur Björgvinsson
8 IS2003265830 Þokkadís?? Akureyri Guðmundur Björgvinsson
9 Is2005235070 Viðja Akranesi Ingibergur Jónsson
10 IS2005235055 Von Akranesi Ingibergur Jónsson
11 IS2004284680 Séð Forsæti John Kr. Sigurjónsson
12 IS2005286134 Skeifa Ármóti John Kr. Sigurjónsson
13 IS2004187644 Barði Laugabökkum Janus Eiríksson