sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilkynning frá stjórn Meistaradeildar

24. júlí 2019 kl. 22:20

Júlía og Jakob í T2 meistaradeild 2018.

Auglýst eftir liðum í deildina

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2019 og senda skal umsóknina á netfangið info@meistaradeild.is. Í umsókninni þarf að koma fram liðseigendur og knapar liðsins.

Hægt er að nálgast leikreglur Meistaradeildarinnar inn á heimasíðu deildarinnar http://meistaradeild.is/um-meistaradeildina/leikreglur