miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilkynning frá Eiðfaxa vegna breytinga á vefsvæði

21. júlí 2010 kl. 20:58

Tilkynning frá Eiðfaxa vegna breytinga á vefsvæði

Þessa daganna standa yfir breytingar á vef Eiðfaxa þar sem við erum að flytja vefinn á milli hýsingaraðila. Í dag og næstu daga má því búast við einhverjum truflunum á vefsvæðinu vegna þessa.

Við viljum því biðja notendur vefsins afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér en að þeim loknum fáum við en betri og notendavænni vef.

Með kveðju,

Starfsfólk Eiðfaxa