þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilboð á flugmiðum hefst í dag

1. mars 2012 kl. 11:41

Tilboð á flugmiðum hefst í dag

Iceland Express býður hestamönnum upp á glæsilegt tilboð á flugsætum til Íslands kringum landsmót.  Tilboðið gildir um flug frá eftirtöldum flugvöllum í Evrópu:

  • Kaupmannahöfn 
  • Billund
  • Berlín
  • Franfurt Hahn
  • París
  • London Gatwick 
  • London Stansted
  • Edinborg
  • Basel
 
Hvenær? Til Íslands á tímabilinu 21.júní til 28.júní og aftur út í heim frá 28.júní til 5.júlí.
 
Hvenær er hægt að nýta sér tilboðið? Tilboðið gildir frá fimmtudeginum 1. mars til laugardagsins 10. mars.
 
Smellið hér til að skoða nánar þetta tilboð.