mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Til þess að sigra þarf heppni"

odinn@eidfaxi.is
10. júlí 2013 kl. 22:05

Hleð spilara...

Segir Hafliði Halldórsson liðsstjóri Íslands.

Þegar Hafliði er spurður hvort það valdi honum áhyggjum hve brothættur Oliver frá Kvistum virðist vera í úrslitum segist hann engar áhyggjur hafa af þeim Oliver og Daníel.

Daníel var eins og fram hefur komið hér á vefnum efstur inn í úrslit á sænska meistaramótinu með 8,07 en lét í lægra haldi fyrir ríkjandi heimsmeistara Magnúsi Skúlasyni í úrslitum. Magnús ríður á stóðhestinum Hraunari frá Efri-Rauðalæk, en þeir keppa á HM2013 fyrir hönd Svíþjóðar.

Landsliðið er eftirfarandi:

Ríkjandi Heimsmeistarar

Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor.

Eyjólfur Þorsteinsson  Spyrna frá Vindási.

Jóhann Rúnar Skúlason og Hnokki frá Fellskoti.

 

Daníel Jónsson og Oliver frá Kvistum.

Guðlaug Marín Guðnadóttir og Toppur frá Skarði.

Hinrik Bragaaon og Smyrill frá Hrísum.

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II.

Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi Hofi.

Viðar Ingólfsson og Hrannar frá Skyggni.

 

Ungmenni

Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni.

Arnar Bjarki Sigurðarson og Arnar frá Blesastöðum.

Flosi Ólafsson og Möller frá Blesastöðum.

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni.

Konráð Valur Sveinsson og Þórdís frá Lækjarbotnum.