laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Til heljar og heim aftur

20. júlí 2010 kl. 10:49

Ótrúleg lífsreynsla Magga Ben

Flestir hestamenn kannast við Magnús Benediktsson, tamningamann og fyrrum hestastrák í Skarði í Landssveit. Fyrir áratug síðan yfirgaf Magnús tamningamannastéttina, vann sem blikksmiður í nokkur ár og fór síðan í veitingabransann. Fyrir tveimur til þremur árum fór hann undir hnífinn vegna sársauka í höfði.

Það var örlagarík ferð, engu mátti muna að það sá dagur yrði hans síðasti. En hann hafði að af og hefur síðan verið að jafna sig hægt og bítandi. Hann er byrjaður aftur í hestamennsku og farinn að líkast sjálfum sér. Magnús segir sögu sína í 7. Tölublaði Hesta og hestamanna sem kemur út á fimmtudaginn.

 Hægt er að panta áskrift í síma 511-6622.