fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Til formanna hestamannafélaga og formanna nefnda LH

23. mars 2010 kl. 10:31

Til formanna hestamannafélaga og formanna nefnda LH

Á stjórnarfundi LH 12.mars síðastliðinn var tekin sú ákvörðun að boða formenn hestamannafélga og formenn nefnda LH til fundar 26.mars næstkomandi í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg kl 13:00.


Fundarefni:
  Staðarval Landsmóts 2012.

Vonandi sjá sem flestir sér fært um að mæta.

Stjórn LH