sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Til eigenda og umsjónarmanna útigangshrossa

23. febrúar 2010 kl. 09:53

Til eigenda og umsjónarmanna útigangshrossa

Langvarandi frost og snjóleysi víða á landinu veldur því að sumstaðar er nú ekkert vatn að hafa fyrir útigangshross. Eigendur og umráðamenn eru minntir á skyldur sínar til að fylgjast vel með hrossum á útigangi og og tryggja að þau hafi aðgang að vatni.

Sigríður Björnsdóttir
Dýralæknir hrossasjúkdóma
Matvælastofnun