sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Til afnota að Garðshorni.

odinn@eidfaxi.is
23. júní 2017 kl. 18:29

Adrían frá Garðshorni.

Adrían fékk 5*9 í kynbótadóm 4.vetra gamall.

Adrían til afnota að Garðshorni á Þelamörk.

„Adrían fékk 5*9  í kynbótadóm 4.vetra gamall fyrir tölt, vilja og
geðslag, fegurð í reið, bak og lend og samræmi”

Adrían f. Garðshorni á Þelamörk er vel ættaður og gangmikill 4. vetra
hestur. Hann fór í sinn fyrsta dóm nú á dögunum og hlaut góðan og
jafnan dóm 8,43 fyrir hæfileika, 8,41 fyrir byggingu. Adrían er m.a.
Sammæðra Vissu og Hersi f. Lambanesi og í föðurætt undan Hágang
f.Narfastöðum.

Adrían er farin að sinna hryssum að Garðshorni,Þelamörk. Áhugasamir
ræktendur geta haft samband við Birnu eða Agnar í s.
699-6116/899-8886.