miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þytsmenn undirbúa Stórsýningu

6. mars 2012 kl. 13:07

Þytsmenn undirbúa Stórsýningu

Í tilkynningu frá Sýningarnefnd Þyts er undirbúningur vegna Stórsýningar Þyts nú í fullum gangi.

 
"Sýningin sem fer fram föstudagskvöldið 30. mars nk. kl. 20:30 og er orðinn árviss viðburður í Húnaþingi vestra. Vekur hún ávallt mikla athygli fyrir fjölbreytt og skemmtileg sýningaratriði þar sem fram koma góð hross og færir knapar. Viljum við hvetja sem flesta til að koma á þessu áhugaverðu sýningu en hún fer fram í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga."
 
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.