laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þýskur sigur í B-úrslitum

22. febrúar 2014 kl. 09:04

Hart var barist um sæti í A-úrslitum slaktaumatölts.

Tölt á slökum taum.

Freija Puttkammer, frá Þýskalandi, á Bletti frá Ellenbach tryggði sér sæti í A-úrslitum slaktaumatölts með því að sigra B-úrslitin.

6: Freija Puttkammer, Blettur von Ellenbach - 6,67
7: Josefin Birkebro, Thor frá Kaldbak - 6,29
8: Louise Löfgren, Glói fra Nøddegården - 6,21
9: Jeanette Holst Gohn, Jósep frá Skardi - 5,50
10: Helga Haraldsdottir, Stormur frá Hemlu - 4,83