fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þungskýjaður stórhátíðardagur

6. júlí 2014 kl. 11:51

Hleð spilara...

Samantekt laugardags á Landsmóti.

Gnægð stórkostlegra gæðinga kom fram á laugardag á Landsmóti. Þá fóru fram nokkur spennandi A-úrslit, kynbótahross veittu verðlaunum viðtöku, afkvæmahestar komu fram og ræktunarbú sýndu afrakstur sinn. Hér er samantekt laugardags með augum kvikmyndatökumanns Eiðfaxa.