sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrumufleygur og Viðar í A-úrslit

Elísabet Sveinsdóttir
6. júlí 2018 kl. 11:17

Þrumufleygur frá Álfhólum og Viðar Ingólfsson

B-úrslitum í B-flokk lokið

Þrumufleygur og Viðar Ingólfsson hafa ekki fengið nóg á LM2018 og mæta í A-úrslit í B-flokk eftir að hafa unnið B-úrslitin í morgun. Þeir hlutu einkunina 8,79 en skammt undan voru Arna frá Skipaskaga og Sigurður Sigurðarson með 8,78. A-úrslitin eru á dagskrá á sunnudaginn.
Heildarniðurstöður:

Sæti Keppandi Heildareinkunn
9 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,79
10 Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson 8,78
11 Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,75
12 Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson 8,73
13 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,62
14 Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
15 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,60
16 Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,59