þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrjár greinar um þjálfun

24. desember 2011 kl. 12:59

Þrjár greinar um þjálfun

Um hátíðarnar munum við bjóða ykkur að lesa greinaröð Þorvaldar Árna Þorvaldssonar þar sem hann lýsir hugmyndum sínum að þjálfun og uppbyggingu á góðum hesti.

Greinaröðin birtist í Eiðfaxa árið 2009 en má nú nálgast hér hægra megin.
 
Gleðileg jól lesendur góðir!