mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðja árið í röð

6. september 2013 kl. 17:15

Kolka frá Hákoti og Hrefna María Ómarsdóttir

Hryssur 7 vetra og eldri 2013

Flokkur 7 vetra og eldri er alltaf frekar fjölmennur enda margir aldursflokkar þar inni. Elsta hryssan sem var sýnd í ár var Melkorka frá Vogsósum 2. Hún er fædd árið 2001 og hlaut í 7.99 í aðaleinkunn.

Efsti í flokki 7 vetra og eldri hryssna er Kolka frá Hákoti með 8,66 í aðaleinkunn.

1. IS2006286428 Kolka frá Hákoti
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,5 = 8,81
Aðaleinkunn: 8,66      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Kolka frá Hákoti er gullfalleg gæðingshryssa. Hún er undan Íkoni frá Hákoti og Frá frá Hákoti sem er undan Þorra frá Þúfum í Landeyjum. Kolka var sýnd á héraðssýningunni á Gaddstaðaflötum af Hrefnu Maríu Ómarsdóttur. Kolka hlaut 8,66 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,81 og fyrir byggingu 8,44.

Þetta er þriðja árið í röð sem Kolka stendur efst í sínum flokki, fyrst í flokki 5 vetra hryssna og svo nú í flokki 7 vetra og eldri. Kolka er í eigu mæðgnana Rósu Valdimarsdóttur og Hrefnu Maríu Ómarsdóttur. Hrefna og Kolka hafa einnig verið að gera það gott í A flokki en á Metamóti Spretts enduðu þær í öðru sæti með 8,61 í einkunn. 

 

 

 

 

 

2. IS2006258442 Þöll frá Enni
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,5 - 8,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,44      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

Önnur er Þöll frá Enni en það var Árni Bjön Pálsson sem sýndi Þöll. Hún hlaut í aðaleinkunn 8,44, fyrir hæfileika 8,59 og fyrir sköpulag 8,20. Þöll er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu og Sendingu frá Enni. Sending hefur verið að gefa hvern gæðingin en hún er móðir Aspar frá Enni sem Þórdís Erla Gunnarsdóttir hefur verið að keppa á, Bjarkar frá Enni sem Gústaf Ásgeir var á Heimsmeistaramótinu í Berlín, Kvist frá Enni, Furu frá Enni og Sprota frá Enni. Ræktendur og eigendur Þallar eru Haraldur og Eindís í Enni. 

 

 

3. IS2006287141 Eyrún frá Litlalandi
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,29
Aðaleinkunn: 8,37      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 6,5

Þriðja er Eyrún frá Litlalandi en sýnandi hennar var Sigurður Sigurðarson. Eyrún hlaut í aðaleinkunn 8,37, fyrir hæfileika 8,29 og fyrir sköpulag 8,48. Eyrún er undan heiðursverðlauna hestinum Hágangi frá Narfastöðum og Hrafntinnu frá Sæfelli en Hrafntinna hefur gefið fimm 1 verðlauna afkvæmi þ.á.m. Ægir frá Litlalandi. Ræktendur Eyrúnar eru þau Sveinn Samúel Steinarsson og Jenný Dagbjört Erlingsdóttir.

 

4. Sandra frá Ármóti, sýnandi John K. Sigurjónsson

IS2006286135 Sandra frá Ármóti
Örmerki: 352098100015246
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Ármótabúið ehf
Eigandi: Ármótabúið ehf, Valíant ehf
F.: IS2000186130 Ás frá Ármóti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1991258305 Bót frá Hólum
M.: IS1993265590 Glóð frá Akureyri
Mf.: IS1986157010 Galdur frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985265189 Elding frá Akureyri
Mál (cm): 144 - 139 - 65 - 146 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,35
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson

 

5. Návist frá Lækjamóti, sýnandi Guðmar Þór Pétursson

IS2006255105 Návist frá Lækjamóti
Frostmerki: 6V105
Örmerki: 352098100028237
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þórir Ísólfsson
Eigandi: Ísólfur Líndal Þórisson, Jane George
F.: IS1999136515 Sævar frá Stangarholti
Ff.: IS1993184613 Starri frá Hvítanesi
Fm.: IS1981226005 Sædís frá Meðalfelli
M.: IS1996255109 Gildra frá Lækjamóti
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1986257987 Von frá Stekkjarholti
Mál (cm): 139 - 137 - 65 - 144 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,33
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson

Mynd: http://www.laekjamot.is/

 

6. Blálilja frá Hafsteinsstöðum, sýnandi Þórður Þorgeirsson

IS2006257342 Blálilja frá Hafsteinsstöðum
Örmerki: 352098100012305
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson
Eigandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson
F.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1986256009 Snegla frá Skagaströnd
M.: IS1997257340 Dimmblá frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1973257340 Aska frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 136 - 135 - 63 - 145 - 27,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,93
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

 

7. Súla frá Varmalæk, sýnandi Daníel Jónsson

IS2005257800 Súla frá Varmalæk
Frostmerki: GA
Örmerki: 208224000146500
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Sveinsson
Eigandi: Guðlaugur Adolfsson
F.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1986257809 Þörf frá Hólum
M.: IS1996257801 Kolbrá frá Varmalæk
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki
Mál (cm): 142 - 137 - 64 - 142 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

8. Njála frá Velli II, sýnandi Sigurður Sigurðarson

IS2005280240 Njála frá Velli II
Örmerki: 352098100020788
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Ræktandi: Arndís Erla Pétursdóttir
Eigandi: Arndís Erla Pétursdóttir
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1993280923 Unnur frá Velli II
Mf.: IS1989188780 Örvar frá Efra-Apavatni
Mm.: IS1981235509 Höld frá Hvítárbakka 1
Mál (cm): 144 - 142 - 66 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 6,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

Mynd: Vollur.is

8. Dagrún frá Kvistum, sýnandi Daníel Jónsson

IS2006281962 Dagrún frá Kvistum
Örmerki: 352206000059861
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
Ræktandi: Kristjón L Kristjánsson
Eigandi: Kvistir ehf.
F.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1997284024 Skálm frá Berjanesi
Mf.: IS1990184064 Blámi frá Berjanesi
Mm.: IS19AD284329 Tinna frá Berjanesi
Mál (cm): 140 - 136 - 63 - 140 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 7,79
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Daníel Jónsson

Mynd: Kvistir

 

10. Fríða frá Hvalnesi, sýnandi Sigurður Vignir Matthíasson

IS2006257155 Fríða frá Hvalnesi
Örmerki: 352098100011112
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bjarni Egilsson, Elín Guðbrandsdóttir
Eigandi: Bjarni Egilsson, Egill Þórir Bjarnason, Elín Guðbrandsdóttir
F.: IS2002157004 Abel frá Sauðárkróki
Ff.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Fm.: IS1991257001 Sletta frá Sauðárkróki
M.: IS2003257152 Sýn frá Gauksstöðum
Mf.: IS1998157152 Þróttur frá Hvalnesi
Mm.: IS19AA257016 Kolka frá Gauksstöðum
Mál (cm): 137 - 133 - 63 - 140 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 - V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,25
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson

 

10. Kringla frá Jarðbrú, sýnandi Viðar Ingólfsson

IS2006265649 Kringla frá Jarðbrú
Örmerki: 352098100015079
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Guðni Hólm Stefánsson, Sigríður Halla Stefánsdóttir
Eigandi: Guðni Hólm Stefánsson, Sigríður Halla Stefánsdóttir
F.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988275485 Kórína frá Tjarnarlandi
M.: IS1991265801 Katla frá Þverá, Skíðadal
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1976258251 Dimmalimm frá Sleitustöðum
Mál (cm): 142 - 140 - 65 - 145 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,22
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,26
Aðaleinkunn: 8,25
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Viðar Ingólfsson

 

10. Sýn frá Hlemmiskeiði, sýnandi Þórður Þorgeirsson

IS2006287835 Sýn frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 968000004217647
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M.: IS1995287833 Kjarnorka frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1988288252 Orka frá Ísabakka
Mál (cm): 142 - 138 - 65 - 147 - 29,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,25
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Mynd: Hlemmiskeið 3