mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrír Íslandsmeistarar

17. júlí 2016 kl. 16:10

A úrslit ungmennaflokkur

Niðurstöður úr a úrslitum í fjórgangi í barna,- unglinga,- og ungmennaflokki.

 

Þrír Íslandameistrar voru krýndi í fjórgangi en í ungmennaflokki var það Dagmar Öder Einarsdóttir sem hreppti gullið. Hún var á Glóey frá Halakoti en þau hlutu 7,27 í einkunn. Í unglingaflokki var það Katla Sif Snorradóttir sem hreppti gullið á Gusti frá Stykkishólmi en þau hlutu 7,13 í einkunn. Júlía Kristín Pálsdóttir sigraði barnaflokkinn á Kjarvali frá Blönduósi með 6,93 í einkunn. 

Fjórgangur - Ungmennaflokkur - A úrslit - Niðurstöður 

1    Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 7,27   
2    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Bragi frá Litlu-Tungu 2 7,07   
3    Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 7,03   
4    Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,90   
5    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,77   
6    Nína María Hauksdóttir / Sproti frá Ytri-Skógum 6,40   
7    Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 1,30     

Fjórgangur - Unglingaflokkur - A úrslit - Niðurstöður 

1      Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 7,13
2      Þóra Birna Ingvarsdóttir / Hróður frá Laugabóli 6,97 
3      Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 6,83 
4      Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,60 
5      Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 6,57 
6      Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 6,47 
7      Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 6,47 
8      Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 6,43 

Fjórgangur - Barnaflokkur - A úrslit - Niðurstöður 

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 6,93   
2    Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Gjafar frá Hæl 6,70   
3    Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 1 6,47   
4    Jón Ársæll Bergmann / Náttfari frá Bakkakoti 6,43   
5    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,37   
6    Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 6,27