fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrír hnífjafnir í þremur efstu sætum

19. febrúar 2015 kl. 12:19

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg sigruðu í unglingaflokki.

Spenna í Skagfirsku mótaröðinni.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin-top:0cm; margin-right:0cm; margin-bottom:10.0pt; margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:IS;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:11.0pt; mso-ansi-font-size:11.0pt; mso-bidi-font-size:11.0pt; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:IS;} .MsoPapDefault {mso-style-type:export-only; margin-bottom:10.0pt; line-height:115%;} @page WordSection1 {size:595.3pt 841.9pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->Annað mót Skagfirska mótaraðarinnar fór fram í gær með keppni í tölti T7 í barna og unglingaflokki og fimmgangi F2 í flokkum fullorðinna og ungmenna.

"Hörð keppni var í 1.flokk og margir góðir hestar, eftir forkeppni dróg Valdimar Bergstað sína hesta úr úrslitum og enduðu 6 knapar í úrslitum því Laufey og Sarah voru jafnar.  Eftir harða keppni í úrslitunum fór svo að þeir Hlynur, Teitur og Þórarinn voru hnífjafnir í þremur efstu sætunum.  Eftir sætaröðun dómara hreppti Þórarinn 1.sætið, Teitur 2.sætið og Hlynur 3.sætið," segir í frétt frá mótshöldurum en úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur – T7 > Forkeppni

 1. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  5,87
 2. Björg Ingólfsdóttir            og Morri frá Hjarðarhaga  5,70
 3. Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum  5,53
 4. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli  5,43
 5. Freydís Þóra Bergsdóttir og Diljá frá Sauðárkróki  4,87
 6. Trausti Ingólfsson og Hágangur frá Narfastöðum  4,83
 7. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofstaðaseli  4,77
 8. Stefanía Sigfúsdóttir og Blesi frá Álftagerði  4,60
 9. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Háleggur frá Saurbæ  3,83
 10. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Yzta-Gerði  3,17

Barnaflokkur – T7 > Úrslit

 1. Björg Ingólfsdóttir og Morri frá Hjarðarhaga  6,25
 2. Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  6,08
 3. Freydís Þóra Bergsdóttir og Diljá frá Sauðárkróki  5,58
 4. Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum  5,42
 5. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli  5,25

Unglingaflokkur – T7 > Forkeppni

 1. Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum  6,87
 2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg  6,67
 3. Ingunn Ingólfsdóttir og Fífill frá Eskifirði  6,27
 4. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki  6,27
 5. Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Birna frá Vatnsleysu  5,87

Unglingaflokkur – T7 > Úrslit

 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg  6,92
 2. Ingunn Ingólfsdóttir og Ljóska frá Borgareyrum  6,83
 3. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki  6,58
 4. Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Birna frá Vatnsleysu  5,83

Ungmennaflokkur – F2 > Forkeppni

 1. Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi frá Enni  6,10
 2. Arnar Heimir Lárusson og Gríma frá Efri-Fitjum  5,63
 3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ  4,37
 4. Anna Kristín Friðriksdóttir og Hlynur frá Grund  4,17
 5. Ragnheiður Petra Óladóttir og Óskar frá Litla-Dal  2,43

Ungmennaflokkur – F2 > Úrslit

 1. Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi frá Enni  6,21
 2. Arnar Heimir Lárusson og Gríma frá Efri-Fitjum  5,76
 3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ  5,24
 4. Anna Kristín Friðriksdóttir og Hlynur frá Grund  4,88
 5. Ragnheiður Petra Óladóttir og Óskar frá Litla-Dal  4,19

2.flokkur – F2 > Úrslit

 1. Pétur Grétarsson og Vordís frá Sauðárkróki  5,21
 2. Anna Margrét Geirsdóttir og Ábót frá Lágmúla  4,45
 3. Geir Eyjólfsson og Stafn frá Miðsitju  3,67

1.flokkur  -  forkeppni

 1. Hlynur Guðmundsson og Orka frá Ytri-Skógum  6,40
 2. Teitur Árnason og Flygill frá Hjarðarholti  6,27
 3. Þórarinn Eymundsson og Miljarður frá Barkará  6,13
 4. Valdimar Bergstað og Hafsteinn frá Vakurstöðum  6,00
 5. Valdimar Bergstað og Þyrla frá Böðmóðsstöðum   6,00
 6. Sina Scholz og Nói frá Saurbæ  5,83
 7. Laufey Rún Sveinsdóttir og Sleipnir frá Barði  5,67
 8. Sarah Höegh og Frigg frá Austurási  5,67
 9. Ólafur Ásgeirsson og Hera frá Unnarholti  5,47
 10. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Snælda frá Lækjarbrekku  5,33
 11. Skapti Ragnar Skaptason og Bruni frá Akureyri  5,27
 12. Barbara Wenzl og Seiður frá Hörgslandi  5,23
 13. Sina Scholz og Þota frá Prestbæ  5,23
 14. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Rispa frá Saurbæ  5,13
 15. Laufey Rún Sveinsdóttir                 og Týr frá Bæ  4,93
 16. Skapti Ragnar Skaptason og Mön frá Hafsteinsstöðum  4,83
 17. Edda Rún Guðmundsdóttir og Snarpur frá Nýjabæ  4,40

1.flokkur  -  Úrslit

 1. Þórarinn Eymundsson og Miljarður frá Barkará  6,64
 2. Teitur Árnason og Flygill frá Hjarðarholti  6,64
 3. Hlynur Guðmundsson og Orka frá Ytri Skógum  6,64
 4. Sarah Höegh og Frigg frá Austurási  6,29
 5.  Sina Scholz og Nói frá Saurbæ  5,93
 6. Laufey Rún Sveinsdóttir og Sleipnir frá Barði  3,88