föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrír efstir í tölti

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2017 kl. 10:12

Guðmundur og Straumur í forkeppni T1.

Eftir fyrstu tvo ráslista leiða íslensku keppendurnir T1.

Það er góð staða hjá íslensku keppendunum eftir tvo ráshópa en þeir Guðmundur, Jóhann og Ásmundur eru í sætum 1-3.

Finnbogi og Randalín leiða tölt ungmenna með 6,43 í einkunn.

Hér eru niðurstöður að loknum tveimur hópum af sex:

T1 Tölt - Preliminary Round

01: 005 Guðmundur Friðrik Björgvinsson [WC] - Straumur frá Feti 8,07

  7,8 - 8,0 - 8,5 - 8,2 - 8,0  

02: 010 Jóhann R. Skúlason - Finnbogi frá Minni-Reykjum 8,03

  8,0 - 8,3 - 7,8 - 7,7 - 8,5  

03: 003 Ásmundur Ernir Snorrason - Spölur frá Njarðvík 7,73

  8,0 - 8,5 - 7,7 - 7,5 - 6,8  

04: 139 Martin Rønnestad - Yggdrasil fra Midtlund 7,33

  7,8 - 7,2 - 6,8 - 7,8 - 7,0  

05: 183 Oliver Egli - Dengsi frá Selfossi 7,07

  6,5 - 6,7 - 7,2 - 7,3 - 7,3