miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrígangsmót Spretts

15. mars 2014 kl. 14:26

Glódísi Helgadóttir og Prins frá Ragnheiðarstöðum voru valin glæsilegasta par mótsins Mynd: Sprettarar.is

Niðurstöður

Mótanefnd Spretts hélt glæsilegt þrígangsmót í gærkveldi. Mótið fór vel fram og voru rúmlega 70 keppendur sem þreyttu geysiharða keppni í öllum flokkum.

Eftirtaldir aðilar voru svo heppnir að hjóta vinning:
Gunnar Már Þórðarson fékk múl frá Jóni söðlasmið, Sunna Dís Heitmann fékk páskaegg, Axel Geirsson fékk páskaegg, Margrét Lóa Björnsdóttir mynd frá listakonunni Helmu, Oddný Erlendsdóttir mynd frá listakonunni Helmu, Oddný Jónsdóttir, gistingu fyrir tvo með morgunmat á hótel Kletti, Snæfríður Jónsdóttir gistingu fyrir tvo með morgunmat á hótel Kletti. Hrafnhildur Jónsdóttir gistingu fyrir tvo með morgunmat á Hótel Örk, Hrafnhildur Pálsdóttir gistingu fyrir tvo með morgunmat á Hótel Örk, Ylfa Guðrún Svavarsdóttir málverk frá listakonunni Helmu

Hér má sjá úrslit frá mótinu 

B-úrslit 17 ára og yngri 
6 Krisín Hermannsdóttir Hrói frá Skeiðháholti 5,78
7 Herdís Lilja Björnsdóttir - Arfur frá Tungu 5,61
8 Matthías Ásgeir Ramos Rocha - Stormur frá Stóra-Múla 5,22
9 Margrét Lóa Björnsdóttir - Íslandsblesi frá Dalvík 5,06

A-Úrslit 17 ára og yngri 
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir - Snúður frá Svignaskarði 6,50
2 Bríet Guðmundsdóttir - Hervar frá Haga 6,22
3 Finnur Árni Viðarsson - Skírnir frá Svalbarðseyri 6,11
4 Kristófer Darri Sigurðsson - Rönd frá Enni 5,89
5 Anna Þöll Haraldsdóttir -Gassi frá Valstrýtu 5,83
6 Kristín Hermannsdóttir Hrói frá Skeiðháholti 5,78

A-Úrslit Minna vanir Einkunn
1 Snorri Freyr Garðarsson - Glíma frá Flugumýri 6,28
2 Ólafur Blöndal - Þruma frá Hrólfstaðahelli 5,94
3 Hafdís Svava Níelsdóttir - Sveipur frá Árbæ 5,61
4 Björn Magnússon - Kostur frá Kollaleiru 5,39
5 Guðni Kjartansson - Svaki frá Auðsholtshjáleigu 4,94

B-Úrslit Meira vanir 
6 Jóhann Ólafsson - Flóki frá Flekkudal 6,72
7 Gunnar Már Þórðarson - Þór frá Votamýri 6,61
8 Anni Funni Jónasson - Ægir frá Þinganesi 6,22
9 Þórey Guðjónsdóttir - Vísir frá Valstrýtu 5,94
10 Brynja Viðarsdóttir - Kolbakur frá Hólshúsum 5,89

A-Úrslit Meira vanir 
1 Glódís Helgadóttir - Prins frá Ragnheiðarstöðum 6,83
2 Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra Ási 6,78
3 Helena Ríkey Leifsdóttir - Hrani frá Hruna 6,56
4 Jóhann Ólafsson - Flóki frá Flekkudal 6,50
5 Ellen María Gunnarsdóttir -Lyfting frá Djúpadal 6,44
6 Halla María Þórðardóttir - Losti frá Kálfholti 6,06

A-Úrslit Opinn flokkur 
1 Anna Björk Ólafsdóttir - Reyr frá Melabergi 6,89
2 Snorri Dal - Gnýr frá Svarfhóli 6,78
3 Jón Ó Guðmundsson - Dímon frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,61
4 Sigursteinn Sumarliðason - Darri frá Dísarstöðum 6,61
5 Steindór Guðmundsson Elrir frá Leysingjastöðum 6,28