miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þrígangsmót Spretts

13. mars 2014 kl. 10:43

Málverk eftir Helmu. Mynd: Sprettur.is

Dagskrá og ráslistar

Þrígangsmót Spretts fer fram á föstudaginn kemur og hefst kl.17:00 í reiðhöll Spretts. Allir keppendur eiga möguleika á að vinna glæsilega vinninga í happdrætti m.a málverk eftir listakonuna Helmu.

Reiðhöllin verður opin fyrir þá sem vilja prófa höllina í fullri lengd frá kl. 20:00 – 22:00 í kvöld og frá kl.13:00 – 15:00 á morgun
Dagskrá mótsins og ráslistar liggja nú fyrir.

Dagskrá:
Kl. 17:00 Mótið hefst á keppni í 17 ára og yngri
Kl. 17:45 Minna vanir
Kl. 18:30 Meira vanir
Kl. 19:30 Opinn flokkur
Kl. 20:00 Hlé
Kl. 20:20 Dregið í happdrættinu
Kl. 20:30 B úrslit 17 ára og yngri
Kl. 20:50 B úrslit Meira vanir
Kl. 21:10 A úrslit 17 ára og yngri
Kl. 21:30 A úrslit Minna vanir
Kl. 21:50 A úrslit Meira vanir
Kl. 22:10 A úrslit Opinn flokkur


Ráslistar
17 ára og yngri
Nr Hópur Hönd Hross Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Skírnir frá Svalbarðseyri Finnur Árni Viðarsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Sörli
2 1 H Kalsi frá Ísabakka Eygló Þorgeirsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Sprettur
3 1 H Glæsir frá Mannskaðahóli Snæfríður Jónsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
4 2 V Rönd frá Enni Kristófer Darri Sigurðsson Brúnn/milli- skjótt 10 Sprettur
5 2 V Íslandsblesi frá Dalvík Margrét Lóa Björnsdóttir Rauður/milli- blesótt gl... 10 Sóti
6 2 V Snúður frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir Jarpur/milli- stjörnótt 7 Sörli
7 3 V Gára frá Snjallsteinshöfða 1 Borghildur Gunnarsdóttir Rauður/milli- stjörnótt 12 Snæfellingur
8 3 V Hrappur frá Bakkakoti Sunna Dís Heitmann Brúnn/mó- einlitt 8 Sprettur
9 3 V Arfur frá Tungu Herdís Lilja Björnsdóttir Brúnn/milli- einlitt 15 Sprettur
10 4 H Skuggi frá Syðri-Úlfsstöðum Nina Katrín Anderson Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
11 4 H Messi frá Holtsmúla 2 Rúna Björt Ármannsdóttir Jarpur/milli- einlitt 7 Sprettur
12 5 V Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum Hafþór Hreiðar Birgisson Brúnn/milli- einlitt 17 Sprettur
13 5 V Stormur frá Stóra-Múla Matthías Ásgeir Ramos Rocha Rauður/milli- stjörnótt 8 Sprettur
14 5 V Gassi frá Valstrýtu Anna Þöll Haraldsdóttir Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
15 6 V Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Særós Ásta Birgisdóttir Jarpur/rauð- einlitt 8 Sprettur
16 6 V Hrói frá Skeiðháholti Kristín Hermannsdóttir Bleikur/álóttur einlitt 18 Sprettur
17 6 V Hervar frá Haga Bríet Guðmundsdóttir Rauður/milli- blesótt gl... 10 Sprettur
18 7 H Skuggi frá Fornusöndum Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
19 7 H Sandra frá Dufþaksholti Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Moldóttur/ljós- einlitt 8 Fákur
20 8 V Bjartur frá Köldukinn Kristófer Darri Sigurðsson Jarpur/rauð- einlitt 8 Sprettur
21 8 V Aragon frá Álfhólahjáleigu Eygló Þorgeirsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli... 12 Sprettur

Minna vanir
Nr Hópur Hönd Hross Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Grásíða frá Lyngási 4 Snorri Freyr Garðarsson Grár/óþekktur skjótt 9 Sprettur
2 1 H Stilkur frá Höfðabakka Arna Snjólaug Birgisdóttir Jarpur/milli- stjörnótt 12 Fákur
3 2 V Breki frá Skeggjastöðum Halldór Kristinn Guðjónsson Vindóttur/mó einlitt 10 Sprettur
4 2 V Sigursveinn frá Svignaskarði Oddný M Jónsdóttir Rauður/milli- blesótt 12 Sörli
5 2 V Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Hafdís Svava Níelsdóttir Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur
6 3 V Kostur frá Kollaleiru Björn Magnússon Brúnn/mó- stjörnótt 9 Sprettur
7 3 V Snævör frá Hamrahóli Guðjón Tómasson Grár/rauður stjörnótt 8 Sprettur
8 3 V Svaki frá Auðsholtshjáleigu Guðni Kjartansson Brúnn/milli- einlitt 13 Sörli
9 4 H Fenja frá Holtsmúla 1 Valgerður Valmundsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Brimfaxi
10 4 H Nasa frá Útey 2 Arna Snjólaug Birgisdóttir Rauður/milli- nösótt gló... 6 Fákur
11 5 V Sveipur frá Árbæ Hafdís Svava Níelsdóttir Rauður/milli- stjörnótt 12 Sprettur
12 5 V Ylfa frá Hala Hrafnhildur Pálsdóttir Jarpur/dökk- einlitt 12 Sprettur
13 6 Lómur frá Eiðisvatni Nadia Katrin Banine Rauður/milli- tvístjörnótt, 9
14 6 V Stjarna frá Mýrarkoti Geirþrúður Geirsdóttir Rauður/milli- stjörnótt, glófext 8 Sprettur
15 6 V Leikur frá Glæsibæ 2 Hinrik Jóhannsson Móálóttur,mósóttur/milli... 7 Sprettur

Meira vanir
Nr Hópur Hönd Hross Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Flóki frá Flekkudal Jóhann Ólafsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
2 1 H Kjarkur frá Akranesi Linda Hrönn Reynisdóttir Brúnn/milli- skjótt 12 Sprettur
3 1 H Lyfting frá Djúpadal Ellen María Gunnarsdóttir Rauður/milli- blesótt gl... 12 Sprettur
4 2 V Litla-Svört frá Reykjavík Karen Sigfúsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur
5 2 V Prins frá Ragnheiðarstöðum Glódís Helgadóttir Móálóttur,mósóttur/milli... 8 Sörli
6 2 V Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum Sigurlaug Anna Auðunsd. Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
7 3 V Evra frá Dunki Jón Atli Kjartansson Rauður/milli- stjörnótt 8 Fákur
8 3 V Sjarmur frá Heiðarseli Kristín Ingólfsdóttir Jarpur/milli- einlitt 15 Sörli
9 3 V Vísir frá Valstrýtu Þórey Guðjónsdóttir Rauður/milli- blesótt 7 Sprettur
10 4 H Kolbakur frá Hólshúsum Brynja Viðarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
11 4 H Dula frá Hellissandi Símon Orri Sævarsson Grár/brúnn einlitt 9 Sprettur
12 4 H Ægir frá Þinganesi Anna Funni Jonasson Jarpur/milli- einlitt
13 5 V Kjarkur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Jarpur/milli- einlitt 9 Sprettur
14 5 V Ósk frá Lambastöðum Hrafnhildur Jónsdóttir Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
15 5 V Drymbill frá Brautarholti Sigurður Helgi Ólafsson Grár/rauður einlitt 8 Sprettur
16 6 V Gletta frá Hafnarfirði Bryndís Snorradóttir Rauður/milli- einlitt 7 Sörli
17 6 V Díana frá Vatnsleysu Arnar Heimir Lárusson Brúnn/milli- blesa auk leista eða 9 Sprettur
18 6V Karólína frá Miðhjáleigu Gunnar Sturluson Brúnn/milli- skjótt 8 Snæfellingur
19 7 V Losti frá Kálfholti Halla María Þórðardóttir Brúnn/milli- stjörnótt 11 Sprettur
20 7 V Atli frá Meðalfelli Gunnar Már Þórðarson Brúnn/milli- stjörnótt 18 Sprettur
21 7 V Smári frá Forsæti Lýdía Þorgeirsdóttir Brúnn/mó- einlitt 9 Sprettur
22 8 V Tenór frá Stóra-Ási Halldóra Baldvinsdóttir Rauður/milli- tvístjörnó... 9 Fákur
23 8 V Rauður frá Syðri-Löngumýri María Gyða Pétursdóttir Rauður/dökk/dr. einlitt 11 Sprettur
24 8 V Stjörnufákur frá Blönduósi Jóhann Ólafsson Rauður/milli- stjörnótt 9 Sprettur
25 9 V Þokki frá Litla-Moshvoli Glódís Helgadóttir Rauður/ljós- blesótt 9 Sörli
26 9 V Nasa frá Söðulsholti Nína María Hauksdóttir Rauður/milli- tvístjörnó... 9 Fákur
27 9 V Hrani frá Hruna Helena Ríkey Leifsdóttir Brúnn/milli- blesótt 7 Sprettur
28 10 V Háleggur frá Eystri-Hól Jóna Guðný Magnúsdóttir Jarpur/milli- einlitt 10 Sprettur
29 10 V Hrafn frá Kvistum Oddný Erlendsdóttir Brúnn/milli- einlitt 13 Sprettur
30 10 V Ösp frá Húnsstöðum Karen Sigfúsdóttir Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur

Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Hross Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Prins frá Njarðvík Anna Björk Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
2 1 V Arða frá Kanastöðum Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli- einlitt 7 Sprettur
3 1 V Mirra frá Stafholti Snorri Dal Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
4 2 V Ösp frá Akrakoti Finnur Bessi Rauður/milli- einlitt 7
5 2 V Petra frá Naustanesi Hannes Brynjar Sigurgeirson Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Léttfeti
6 2 V Rá frá Naustanesi Ástríður Magnúsdóttir Brúnn/dökk/sv. blesa auk... 10 Stígandi
7 3 V Taktur frá Mosfellsbæ Þorvarður Friðbjörnsson Grár/brúnn einlitt 9 Fákur
8 3 V Dímon frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli- blesótt 8 Sprettur
9 3 V Kliður frá Fornusöndum Axel Geirsson Rauður/milli- tvístjörnó... 7 Sprettur
10 4 V Messa frá Stafholti Anna Björk Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt 6 Sörli 
4 V Glaumur frá Hafnarfirði Finnur Bessi 8
11 5 H Birkir frá Fjalli Ingimar Jónsson Bleikur/álóttur stjörnót... 10 Sprettur
12 5 H Gnýr frá Svarfhóli Snorri Dal Grár/brúnn einlitt 7 Sörli