föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðju vetrarleikar Spretts á þriðjudaginn

8. apríl 2013 kl. 10:38

Þriðju vetrarleikar Spretts á þriðjudaginn

„Þriðju og síðustu vetrarleikar hestamannafélagsins Spretts munu fara fram nk. þriðjudag, 9. apríl. Mótið hefst kl. 18 í reiðhöllinni, en pollar og börn keppa inni, síðan mun keppnin færast niður á beinu brautina Andvaramegin. Sýnt verður hægt tölt út braut og frjáls ferð á tölti til baka.

Skráning fer fram frá kl. 17-17:30 í félagsheimilinu sama dag. Þeir sem luma á keppnisnúmerum eru beðnir um að mæta með þau til skráningar. Skráningargjöld eru eftirfarandi: Pollar frítt, börn kr. 500, unglingar kr. 1.000, aðrir flokkar kr. 1.500.
 
Mótið er eingöngu ætlað skuldlausum félagsmönnum í Hmf. Spretti. Hver keppandi má aðeins skrá í einn flokk og eru félagar hvattir til að sýna metnað við skráningu í flokka. Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki er næg skráning í einhvern þeirra.
 
Eftirtaldir flokkar verða í boði:
 
Pollar / teymdir - styrktir af vélaverkstæðinu Kistufelli & Láshúsinu
Pollar sem ríða sjálfir - styrktir af Holtabrún hrossarækt
Barnaflokkur - styrktur af Bílamálun Halldórs
Unglingaflokkur - styrktur af Traðarlandi
Ungmennaflokkur - styrktur af Hestum ehf. /Spónn.is
Heldri menn og konur 50+ - styrkt af Boðtækni
Konur 2 minna vanar - styrktar af ALP/GÁK
Karlar 2 minna vanir - styrktir af Vögnum og þjónustu
Konur 1 meira vanar - styrktar af Frjó Quatro
Karlar 1 meira vanir - styrktir af ÓP Verk ehf.
Opinn flokkur - styrktur af Íslandsbanka
 
Keppendur safna stigum á öllum þremur mótunum og nú í lok mótaraðarinnar verða stigahæstu knapar í hverjum flokki verðlaunaðir sérstaklega.
 
Mótanefnd Spretts hvetur félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt!
 
Staðan í stigakeppninni eftir tvö mót er eftirfarandi:
 
Barnaflokkur:
Hafþór Hreiðar Birgisson 16
Herdís Lilja Björnsdóttir 14
Kristófer Darri Sigurðsson 12
Bragi Geir Bjarnason 10
Magnús Sigurðsson 5
Katrín Eva Árnadóttir 2
Þórunn Björgvinsdóttir 2
Helgi Hrafn Bergmann 1
Þorleifur Leifsson 1
Sunna Dís Heitmann 1
Þóra Kristín Ríkharðsdóttir 1
Hulda María Sveinbjörnsdóttir 1
 
Unglingaflokkur:
Þorvaldur Ingi Elvarsson 16
Birta Ingadóttir 12
Bríet Guðmundsdóttir 9
Kristín hermannsdóttir 8
Særós Ásta Birgisdóttir 6
Kolbrún Sóley Magnúsdóttir 4
Bergþóra Harpa Sefánsdóttir 4
Anna Þöll Haraldsdóttir 2
Þóranna Finnbogadóttir 1
Jónína Ósk 1
Margeir Magnússon 1
Sólvör Isolde 1
 
Ungmennaflokkur:
Símon Orri 14
Helena Ríkey Leifsdóttir 12
Guðrún Hauksdóttir 10
Ellen María Gunnarsdóttir 10
Lydía Þorgeirsdóttir 8
Bertha María Waagfjörð 4
Arnar Heimir Lárusson 2
Berglind Þorvaldsdóttir 1
Rósa Kristinsdóttir 1
Elín Rós Hauksdóttir 1
 
Konur II:
Ragna Emilsdóttir 18
Una Hafsteinsdóttir 12
Petra Björk Mogensen 10
Sigrún Guðmundsdóttir 8
Rósa Jónsdóttir 8
María Teitsdóttir 2
Margrét Ingunn Jónasdóttir 2
Jónína Vilhjálmsdóttir 1
Berglind Þorvaldsdóttir 1
Heiðdís Sesselja Guttormsdóttir 1
 
Karlar II:
Þorbergur Gestsson 14
Níels Ólason 10
Björn Magnússon 10
Bjarni Bragason 10
Sigurður Tyrfingsson 8
Sverrir Einarsson 6
Jón Bragi Bergmann 2
Reynir Magnússon 1
Sveinn Snorri Sighvatsson 1
Gunnar Gunnarsson 1
 
Heldri menn og konur:
Hannes Hjartarson 20
Ívar Harðarson 14
Sigfús Gunnarsson 8
Sigurður E. L. Guðmundsson 8
Geirþrúður Geirsdóttir 6
Guðjón Tómasson 3
Guðmundur Hreiðarsson 2
Hrafnhildur Pálsdóttir 1
Viktor Ágústsson 1
Svanur Halldórsson 1
 
Konur I:
Hulda G. Geirsdóttir 20
Brynja Viðarsdóttir 10
Karen Sigfúsdóttir 9
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8
Theódóra Þorvaldsdóttir 7
Linda B. Gunnlaugsdóttir 4
Jóna Guðný Magnúsdóttir 3
Elín Guðmundsdóttir 3
Ásgerður Gissurardóttir 2
Rósa Ingibjörg Jónsdóttir 1
Oddný Erlendsdóttir 1
Anna Kristín Kristinsdóttir 1
Stella Björg Kristinsdóttir 1
 
Karlar I:
Sigurður Helgi Ólafsson 16
Kristinn Hugason 12
Ingimar Jónsson 11
Sveinbjörn Sveinbjörnsson 10
Már Jóhannsson 4
Finnbogi Geirsson 4
Jóhann Ólafsson 3
Ingi Guðmundsson 2
 
Opinn flokkur:
Ríkharður Fl. Jensen 10
Erling Ó. Sigurðsson 10
Jón Ó. Guðmundsson 9
Jóhann K. Ragnarsson 8
Viggó Sigursteinsson 7
Erla Guðný Gylfadóttir 6
Hulda Finnsdóttir 6
Ragnheiður Samúelsdóttir 4
Þórir Hannesson 2
Þorvarður Friðbjörnsson 1,“ segir í tilkynnigu frá aðstandendum