laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðju vetrarleikar Sóta - úrslit

28. apríl 2010 kl. 17:45

Þriðju vetrarleikar Sóta - úrslit

Það fór vel á að þriðju og síðustu vetarleikar Sóta báru upp á síðasta vetrardag.  Þrátt fyrir að kalt hafi verið í veðri var sól og logn og því kominn sumarfílingur í menn og hross. 

Gaman var að sjá að barnaflokkur var fjölmennasti flokkurinn á þessu móti og einn nýjasti Sótafélaginn kom, sá og sigraði í þeim flokki.  Karlaflokkur var hins vegar óvenjufámennur en formaður mótanefndar gat þó fagnað sigri í glænýjum reiðbuxum og skóm.  Enda flykktust Sótafélagar og versluðu sér eins fatnað og verður því án efa hart barist á firmakeppninni um næstu helgi, allir í “sigur” reiðfatnaði. 

Úrslit kvöldsins urðu þannig en samanlagðir sigurvegarar úr öllum þremur keppnum er fyrir neðan;

 

3. Vetrarmót Sóta 2010 -úrslit  
  
  
Barnaflokkur Knapi Hestur
1 Ingibjörg Rut Einarsdóttir Hera
2 Berglind Birta Jónsdóttir Baugur
3 Ólafía María Aikman Orion
4 Egill Andri Gíslason Vinda
5 Pátrekur Örn Arnarson Hrímnir
  
TÖLT  
  
Unglingaflokkur: 
1 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting
2 Olga María Högnadóttir Fleygur
3 Tómas Guðmundsson Máni
  
Ungmennaflokkur: 
1 Signý Antonsdóttir Ör
  
Kvennaflokkur: 
1 Helga Dögg Snorradóttir Ljúfur
2 Elfur Harðardóttir Frami
3 Andrea Eðvaldsdóttir Þór
  
Karlaflokkur:  
1 Gunnar Karl Ársælsson Klassik
2 Arnar Ingi Lúðvíksson Prestur
3 Snorri Finnlaugsson Hugur
4 Guðmundur Böðvarsson Hlökk
  
Þrígangur  
  
Unglingaflokkur: 
1 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting
2 Olga María Högnadóttir Fleygur
3 Tómas Guðmundsson Móa
  
Ungmennaflokkur: 
1 Signý Antonsdóttir Ör
  
Kvennaflokkur: 
1 Helga Dögg Snorradóttir Ljúfur
2 Elfur Harðardóttir Frami
3 Andrea Eðvaldsdóttir Þór
  
Karlaflokkur:  
1 Snorri Finnlaugsson Hugur
2 Arnar Ingi Lúðvíksson Eir
 


Vetrarmót Sóta 2010 - heildarstig eftir öll þrjú mótin
Barnaflokkur Knapi Hestur Stig 
1 Berglind Birta Jónsdóttir Baugur 28 
2 Ólafía María Aikman Orion 22 
3 Pátrekur Örn Arnarson Hrímnir 14 
4 Ingibjörg Rut Eianrsdóttir Hera 10 
5 Böðvar Breki Guðmundsson Stika 8 
6 Egill Andri Gíslason Vinda 4 
7 Margrét Lóa Björnsdóttir Sperra 2 
TÖLT    
Unglingaflokkur:   
1 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting 30 
2 Olga María Högnadóttir Fleygur 24 
3 Tómas Guðmundsson Máni 18 
    
Ungmennaflokkur:   
1 Signý Antonsdóttir Ör 30 
2 Sigrún Halldóra Andrésdóttir Völundur 8 
    
Kvennaflokkur:   
1 Elfur Harðardóttir Frami 26 
2 Helga Dögg Snorradóttir Ljúfur 18 
3 Andrea Eðvaldsdóttir Þór 18 
4 Sigrún Antonsdóttir Djákni 14 
    
Karlaflokkur:    
1 Gunnar Karl Ársælsson Klassik 28 
2 Arnar Ingi Lúðvíksson Prestur 26 
3 Snorri Finnlaugsson Hugur 12 
4 Högni Gunnarsson Djákni 10 
5 Jóhann Þór Kolbeins Sámur 4 
6 Guðmundur Böðvarsson Hlökk 4 
7 Sveinn Guðsteinsson Pjakkur 4 
Þrígangur    
    
Unglingaflokkur:   
1 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting 28 
2 Olga María Högnadóttir Fleygur 26 
3 Tómas Guðmundsson Máni 18 
    
Ungmennaflokkur:   
1 Signý Antonsdóttir Ör 30 
2 Sigrún Halldóra Andrésdóttir Völundur 8 
    
Kvennaflokkur:   
1 Elfur Harðardóttir Frami 24 
2 Andrea Eðvaldsdóttir Þór 22 
3 Helga Dögg Snorradóttir Ljúfur 20 
4 Sigrún Antonsdóttir Djákni 6 
5 Steinunn Guðbjörnsdóttir Djákni 4 
    
Karlaflokkur:    
1 Arnar Ingi Lúðvíksson Prestur 28 
2 Snorri Finnlaugsson Hugur 18 
3 Gunnar Karl Ársælsson Klassik 12 
4 Högni Gunnarsson Djákni 8 
5 Jóhann Þór Kolbeins Brekka 6 
6 Sveinn Guðsteinsson Kyndill 6