fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðja vetrarmót Smára

18. apríl 2013 kl. 16:35

Þriðja vetrarmót Smára

Þriðja og síðasta vetrarmót Smára verður haldið laugardaginn 20. apríl kl 13.oo á Flúðum. Athugið breyttan tíma. Keppt verður í eftirfarandi flokkum : Pollaflokkur (9 ára og yngri), Barnaflokkur (10-13 ára), Unglingaflokkur (14-17 ára), Ungmennaflokkur (18-21 árs), Unghrossaflokkur (hross fædd 2008 og 2009), 2 flokkur, Fullorðnir og 1 flokkur Fullorðnir. Skráning er á staðnum frá 12.00 - 12.45.